Baðlónssérfræðingurinn keypti hús Siggu Beinteins

Dagný Hrönn Pétursdóttir.
Dagný Hrönn Pétursdóttir.

Dagný Hrönn Pétursdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Bláa lónsins hefur fest kaup á einbýlishúsi Siggu Beinteins söngkonu. Í fyrra tók Dagný við starfi framkvæmdastjóra nýs baðlóns sem rísa mun í Kársnesinu í Kópavogi. Baðlónið í Kópavogi heitir Geothermal Lagoon og mun án efa draga að fólk sem býr á höfuðborgarsvæðinu. 

Það mun ekki væsa um nýjan eiganda í húsi söngkonunnar Siggu Beinteins. Húsið er 268 fm að stærð og var byggt 1994. Það er smekklega innréttað eins og sést á myndunum í hlekknum hér fyrir neðan en Smartland fjallaði um söluna á húsinu á dögunum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál