Karl í Kolrössu krókríðandi selur íbúðina

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Karl Ágúst Guðmundsson, sem eitt sinn var í hljómsveitinni Kolrössu krókríðandi sem vann Músíktilraunir 1992, hefur sett glæsilega íbúð sína á sölu. Hljómsveitin var stofnuð í Keflavík og fékk plötusamning við Smekkleysu í kjölfarið.

Heimili Karls Ágústs og fjölskyldu er í blokk við Lómasali í Kópavogi. Íbúðin sjálf er rúmlega 116 fm að stærð og var blokkin byggð 2003. 

Heimilið er heimilislegt og listrænt. Í hjónaherberginu er til dæmi fallegt listaverk fyrir ofan rúmið og við rúmgaflinn sem Karl Ágúst smíðaði. Í íbúðinni eru tekkhúsgögn áberandi í bland við nýtískulegri húsgögn. Heildarmyndin er falleg og í íbúðinni eru margar góðar stílhugmyndir. 

Af fasteignavef mbl.is: Lómasalir 14

Hljómsveitin Kolrassa Krókríðandi.
Hljómsveitin Kolrassa Krókríðandi.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál