Aðstoðarmaður ríkisstjórnar selur 132 milljóna hús

Henný Hinz.
Henný Hinz. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Henný Hinz var ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar í fyrra. Nú hefur hún sett glæsilegt hús sitt á sölu. Það er í 101 og afar fallegt. Henný býr í húsinu ásamt fimm börnum og eiginmanni sínum, Kristjáni Geir Péturssyni. Hjónin festu kaup á húsinu 2008 og hafa síðan þá lagt mikla vinnu í að gera það upp. 

„Mikið endurnýjuð eign við Ránargötu 24 sem skiptist í aðalhæð með stofum, eldhúsi og herbergi. Efri hæðin skiptist í tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svalir til vesturs. Kjallari er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi. Þvottahús er sér og gengið í það utan frá. Þrjár geymslur í garði og við hús. Húsið fékk viðurkenningu frá borgarstjóranum í Reykjavík árið 2016 fyrir vandaðar endurbætur,“ segir í fasteignaauglýsingu inni á mbl.is. 

Af fasteignavef mbl.is: Ránargata 24

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál