Gæðin á húsnæði eru að minnka á Íslandi

„Maður sér það sko að það sem er að gerast hérna og víða í Evrópu er að verktakarnir eru að stjórna arkitektunum í átt að því sem er seljanlegt og maður sér að það er sama uppi á teningnum á Íslandi. Gæðin eru svolítið að minnka, það er lagt sem minnst í þetta og verktakarnir eru að reyna að komast upp með sem minnst til þess að geta grætt á þessu,“ segir Dagur Eggertsson arkitekt sem er viðmælandi í þáttaröðinni Að heiman. Þáttaröðin er í umsjón Freys Eyjólsssonar en í þáttunum eru arkitektar heimsóttir og störf þeirra skoðuð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál