Katrín Oddsdóttir keypti 97 milljóna íbúð

Katrín Oddsdóttir hefur fest kaup á glæsilegri íbúð í Norðurmýrinni.
Katrín Oddsdóttir hefur fest kaup á glæsilegri íbúð í Norðurmýrinni. Samsett mynd

Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur og talsmaður nýrrar stjórnarskrár, hefur fest kaup á nýrri íbúð. Um er að ræða 146 fm íbúð sem stendur í húsi sem var reist 1942. Katrín bjó áður í Þingholtunum ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni, Kristínu Eysteinsdóttur, rektor Listaháskóla Íslands. 

Nýja íbúðin er við Guðrúnargötu í Reykjavík með útsýni út á Kjarvalsstaði. Um er að ræða bjarta og fallega fimm herbergja efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Ásett verð var 99 milljónir en Katrín greiddi 97 milljónir fyrir íbúðina. 

Smartland óskar Katrínu til hamingju með nýja heimilið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál