Guðmundur og Hafdís Helga selja íbúð í leynigötu

Bjarnarstígur 7
Bjarnarstígur 7 Samsett mynd

Hafdís Helga Helgadóttir, þáttastjórnandi Morgunútvarpsins á Rás 2, og eiginmaður hennar, Guðmundur Rúnar Ingvarsson starfsmaður á fyrirtækjasviði Toyota, hafa sett notalega hæð sína í 101 Reykjavík á sölu. 

Um er að ræða hæð ásamt bílskúr sem er að hluta til innréttaður sem stúdíóíbúð. Eignin er 102 fermetrar og er ásett verð 94,6 fermetrar. Í aðalíbúðinni allt sem skiptir máli í einu opnu rými. Það er að segja eldhús, borðstofa, stofa og sjónvarpsrými. Tvöföld rómantísk hurð út á svalir setur svip sinn á rýmið.

Hæðin er staðsett á Bjarnarstíg. Bjarnarstígur er eins og leynigata en hún liggur á milli Skólavörðustígs og Njálsgötu en þrátt fyrir það er lítil sem engin umferð um götuna. 

Af fasteignavef mbl.is: Bjarnarstígur 7

Opið eldhús er aðalmálið.
Opið eldhús er aðalmálið. Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Fallegar svalir í suður.
Fallegar svalir í suður. Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Stofan er rómantísk.
Stofan er rómantísk. Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Liturinn á ganginum passar vel við málverkið.
Liturinn á ganginum passar vel við málverkið. Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál