Bogi Nils og Guðlaugur Þór í trylltu stuði í Grafarvoginum

Það var mikið stuð á Þorrablótinu.
Það var mikið stuð á Þorrablótinu. Samsett mynd

Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt laugardagskvöldið 20. janúar í Egilshöll en 1200 manns mættu á blótið. Meðal annars var boðið upp á alvöru þorramat, hákarl, brennivín og með því. Grafarvogsbúar kunna að skemmta sér en þemað á þorrablótinu var níundi áratugurinn. 

Grafarvogskóngurinn Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, var að sjálfsögðu mættur. Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir, er einnig harður Grafarvogsmaður og var hann einnig mættur í samkvæmið. 

Guðlaugur Þór Þórðarson var í miklu stuði ásamt góðum félögum.
Guðlaugur Þór Þórðarson var í miklu stuði ásamt góðum félögum. Ljósmynd/Viktor Richardsson
Bogi Nils Bogason var mætti með góðum vinum.
Bogi Nils Bogason var mætti með góðum vinum. Ljósmynd/Viktor Richardsson

Gestir mættu ýmist í sparifötunum eða fötum í anda liðinnar tíðar. Dagskráin og tónlistin endurspeglaði þema kvöldsins. Regína Ósk stýrði kvöldinu og hljómsveitin Nýju fötin keisarans spilaði. Margrét Eir steig fyrst á svið og tók á móti gestum þegar þeir mættu. 80's kóngurinn Eyfi sá um einskonar brekkusöng í Egilshöllinni. 

Grafarvogsprinsinn Kristmundur Axel steig á svið og á eftir honum var það leynigestur kvöldsins sem var enginn annar en Herbert Guðmundsson. Þau Friðrik Dór, Sigga Beinteins og Daníel Ágúst stigu síðan á svið.

Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega mikil stemning í Grafarvoginum á laugardaginn. 

Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Viktor Richardsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
Ljósmynd/Alexander Hugi Jósepsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál