Tvíburarnir komnir í heiminn

Karl Pétur Jónsson og Tinna Ólafsdóttir.
Karl Pétur Jónsson og Tinna Ólafsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Tinna Ólafsdóttir, dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar, eignaðist tvíbura á miðnætti með eiginmanni sínum, Karli Pétri Jónssyni. Tvíburarnir komu í heiminn sitthvorumegin við miðnætti og eiga því hvor sinn afmælisdaginn.

Fyrir eiga Tinna og Karl Pétur tvær dætur en hann átti son áður af fyrra sambandi. Smartland óskar þeim til hamingju með stúlkuna og drenginn.

Karl Pétur Jónsson, Lilja Karlsdóttir og Tinna Ólafsdóttir.
Karl Pétur Jónsson, Lilja Karlsdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda