Felur þreytuna með rétta trixinu

Meghan skipti út dökka augnblýantinum um síðustu helgi.
Meghan skipti út dökka augnblýantinum um síðustu helgi. AFP

Breytt förðun Meghan hertogaynju um síðustu helgi bendir til þess að hún sé að reyna fela þreytuna. Förðunarfræðingur sem ræddi við Daily Mail segir að ljós augnblýantur undir augum hennar sé trix sem hann notar þegar kúnnar hann séu þreyttir. 

Segir hann að með því að fara með ljósum eða húðlitum augnblýanti í neðri augnlínuna virki augun stærri og bjartari. „Ég elska þetta útlit og nota það mikið á mína kúnna, sérstaklega þegar þeir byrja daginn mjög snemma,“ sagði förðunarfræðingurinn. 

Segir hann þessa aðferð líka hylja þreytu og láti fólk líta út eins og það hafi sofið í heila átta tíma. 

Meghan er vön að vera líka með dökka línu í …
Meghan er vön að vera líka með dökka línu í kringum augun. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál