Fríða Freyja hefur ekki farið í klippingu í áratug

Listmálarinn og eigandi Hamingjuhofsins, Fríða Freyja Gísladóttir, hefur ekki farið í klippingu í tíu ár. Hún var gestur í þættinum Heimilislífi í síðustu viku þar sem hún býr með eiginmanni sínum í fallegu húsi í Garðabænum. 

Fríða Freyja segir að það sé ástæða fyrir því að hún sé með svo langt hár. „Ég hleð orkunni minni niður í hárið. Þetta er svona eins og loftnet. Í mörgum löndum eins og Indlandi þá klippir fólk ekki á sér hárið. Það er ástæða fyrir því. Við erum tengdari lífsorkunni í gegnum hárið,“ segir Fríða Freyja og bætir við: „Ég elska að heiðra gyðjuna innra með mér.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál