26 : 33 | |
Ísland |
Spánn |
Skoruð mörk Guðjón Valur Sigurðsson 7 Snorri Steinn Guðjónsson 7 Logi Geirsson 3 Vignir Svavarsson 2 Róbert Gunnarsson 2 Einar Hólmgeirsson 2 Ólafur Stefánsson 2 Alexander Petersson 1 |
60 | |||||
Leik lokið |
||||||
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark |
60 (26:33) |
|||||
60 (25:33) |
José Vaquero Rodriguez skoraði mark |
|||||
Einar Hólmgeirsson skýtur framhjá |
60 | |||||
59 | Iker Fernandez Romero brennir af víti |
|||||
59 | Roberto Parrondo Garcia fiskar víti |
|||||
Ísland tapar boltanum |
59 | |||||
58 (25:32) |
Julen Akizu Aguinagalde skoraði mark |
|||||
Logi Geirsson skoraði mark |
57 (25:31) |
|||||
57 | Spánn tapar boltanum |
|||||
Einar Hólmgeirsson skýtur framhjá |
57 | |||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot Varði vítið. |
56 | |||||
56 | Juan Lorenzana Garcia brennir af víti |
|||||
56 | Rubén Aranes Garabaya fiskar víti |
|||||
Sverre Jakobsson rautt spjald |
56 | |||||
Sverre Jakobsson fékk 2 mínútur |
56 | |||||
Skoruð mörk Snorri Steinn Guðjónsson 7 Guðjón Valur Sigurðsson 6 Róbert Gunnarsson 2 Vignir Svavarsson 2 Einar Hólmgeirsson 2 Logi Geirsson 2 Ólafur Stefánsson 2 Alexander Petersson 1 |
56 | |||||
Einar Hólmgeirsson skoraði mark |
55 (24:31) |
|||||
55 (23:31) |
Juan Lorenzana Garcia skorar úr víti |
|||||
55 | Julen Akizu Aguinagalde fiskar víti |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skorar úr víti |
54 (23:30) |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson fiskar víti |
54 | |||||
54 (22:30) |
Alberto Rodriguez Entrerrios skoraði mark |
|||||
53 | Jose Hombrados varði skot Guðjón með skot. Íslenska liðið virðist vera búið að sætta sig við úrslitin. |
|||||
52 (22:29) |
Roberto Parrondo Garcia skoraði mark |
|||||
Ísland tapar boltanum Ruðningur á Ólaf. |
52 | |||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot |
52 | |||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark Af línu. |
52 (22:28) |
|||||
51 (21:28) |
Alberto Rodriguez Entrerrios skoraði mark Hann hafði ekki mikið fyrir því að þruma boltanum í markið. |
|||||
Logi Geirsson skýtur framhjá Slakt skot, langt yfir markið. |
50 | |||||
50 (21:27) |
Julen Akizu Aguinagalde skoraði mark |
|||||
Sverre Jakobsson fékk 2 mínútur |
50 | |||||
Ólafur Stefánsson skoraði mark Núna stökk Ólafur inn í teiginn og greip sendingu frá Guðjóni. |
50 (21:26) |
|||||
49 (20:26) |
Ion Ruano Belaustegui skoraði mark |
|||||
49 | Jose Hombrados varði skot Varði vítið frá Guðjóni. |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson brennir af víti |
49 | |||||
Róbert Gunnarsson fiskar víti |
48 | |||||
48 | Ion Ruano Belaustegui skýtur framhjá |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark Guðjón stökk inn í vítateiginn og greip sendingu frá Ólafi. |
47 (20:25) |
|||||
47 (19:25) |
Roberto Parrondo Garcia skoraði mark |
|||||
Róbert Gunnarsson skoraði mark |
46 (19:24) |
|||||
45 | Jose Hombrados varði skot Íslendingar halda boltanum. |
|||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot |
45 | |||||
Guðjón Valur Sigurðsson skorar úr víti |
44 (18:24) |
|||||
Róbert Gunnarsson fiskar víti |
44 | |||||
43 | Rubén Aranes Garabaya skýtur framhjá |
|||||
Róbert Gunnarsson skoraði mark |
43 (17:24) |
|||||
Íslenska liðið hefur aðeins skorað 1 mark á fyrstu 13 mínútum síðari hálfleiks. |
43 | |||||
42 (16:24) |
Carlos Pasarin Ruesga skoraði mark |
|||||
42 | Jose Hombrados varði skot Snorri með skotið |
|||||
Ísland tekur leikhlé Alfreð tekur leikhlé. Ólafur er ósáttur og lætur menn heyra það. |
42 | |||||
Skoruð mörk Snorri Steinn Guðjónsson 5 Guðjón Valur Sigurðsson 4 Vignir Svavarsson 2 Logi Geirsson 2 Alexander Petersson 1 Ólafur Stefánsson 1 Einar Hólmgeirsson 1 |
42 | |||||
41 | Spánn tapar boltanum |
|||||
41 | Jose Hombrados varði skot Hannes með skot. |
|||||
40 (16:23) |
Roberto Parrondo Garcia skoraði mark |
|||||
Ísland tapar boltanum Hannes með skref. |
40 | |||||
39 (16:22) |
Juan Lorenzana Garcia skorar úr víti |
|||||
39 | Rubén Aranes Garabaya fiskar víti |
|||||
Ísland tapar boltanum Ólafur með sendingu beint útaf vellinum. Íslenska liðið er dauft. |
39 | |||||
38 | Raúl Rodriguez Entrerrios skýtur framhjá |
|||||
38 | Jose Hombrados varði skot |
|||||
38 | Jose Hombrados varði skot Logi með skot. Íslendingar halda boltanum. |
|||||
37 | Juan Lorenzana Garcia skýtur framhjá |
|||||
Róbert Gunnarsson fékk 2 mínútur |
36 | |||||
Ísland tapar boltanum Dæmdur ruðningur á Guðjón Val. |
36 | |||||
36 | Spánn tapar boltanum |
|||||
35 | Spánverjar eru tveimur færri. |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark Úr horninu eftir sendingu frá Loga. |
35 (16:21) |
|||||
35 | Ion Ruano Belaustegui fékk 2 mínútur |
|||||
35 | Asier Marcos Antonio fékk 2 mínútur |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skýtur framhjá Slakt skot framhjá. |
34 | |||||
33 (15:21) |
Ion Ruano Belaustegui skoraði mark Spánverjar skora þrjú fyrstu mörkin í síðari hálfleik. |
|||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot |
33 | |||||
Ísland tapar boltanum Skelfileg byrjun á leiknum. |
33 | |||||
33 (15:20) |
Raúl Rodriguez Entrerrios skoraði mark |
|||||
Ísland tapar boltanum Ruðningur á Ólaf. |
32 | |||||
32 (15:19) |
Raúl Rodriguez Entrerrios skoraði mark |
|||||
31 | Jose Hombrados varði skot Einar með skot. |
|||||
Síðari hálfleikur er byrjaður. Íslendingar byrja með boltann. |
31 | |||||
Skoruð mörk Snorri Steinn Guðjónsson 5 Guðjón Valur Sigurðsson 3 Vignir Svavarsson 2 Logi Geirsson 2 Alexander Petersson 1 Ólafur Stefánsson 1 Einar Hólmgeirsson 1 |
30 | |||||
Hálfleikur Ísland 15 Spánn 18 |
||||||
30 (15:18) |
Juan Lorenzana Garcia skorar úr víti |
|||||
Birkir Ívar Guðmundsson varði skot |
30 | |||||
29 | Spánn tekur leikhlé |
|||||
29 | Jose Hombrados varði skot Einar með skot. |
|||||
29 | Spánn tapar boltanum |
|||||
Logi Geirsson skoraði mark |
28 (15:17) |
|||||
28 (14:17) |
Julen Akizu Aguinagalde skoraði mark |
|||||
Einar Hólmgeirsson skoraði mark |
27 (14:16) |
|||||
27 | Roberto Parrondo Garcia fékk 2 mínútur |
|||||
27 (13:16) |
Julen Akizu Aguinagalde skoraði mark |
|||||
25 (13:15) |
Juan Lorenzana Garcia skorar úr víti |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark |
25 (13:14) |
|||||
21 (12:14) |
Juan Lorenzana Garcia skoraði mark |
|||||
20 (12:13) |
José Vaquero Rodriguez skoraði mark |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark |
19 (12:12) |
|||||
19 | Spánn tapar boltanum |
|||||
Vignir Svavarsson skoraði mark |
18 (11:12) |
|||||
17 (10:12) |
Raúl Rodriguez Entrerrios skoraði mark |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark Langskot. |
16 (10:11) |
|||||
Logi og Ásgeir Örn í hornunum. Róbert á línu. Guðjón, Snorri og Ólafur fyrir utan. Hreiðar í markinu. |
16 | |||||
Ísland tekur leikhlé |
16 | |||||
16 (9:11) |
Juan Lorenzana Garcia skoraði mark |
|||||
Ísland tapar boltanum |
16 | |||||
15 (9:10) |
Juan Lorenzana Garcia skoraði mark |
|||||
Ólafur Stefánsson skoraði mark |
14 (9:9) |
|||||
14 (8:9) |
Carlos Pasarin Ruesga skoraði mark Langskot. |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark Snorri náði boltanum og skorar af línu. |
13 (8:8) |
|||||
13 | Jose Hombrados varði skot |
|||||
13 (7:8) |
Juan Lorenzana Garcia skorar úr víti |
|||||
12 | Rubén Aranes Garabaya fiskar víti |
|||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot |
12 | |||||
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mark Skrúfaði boltann framhjá markverðinum. |
12 (7:7) |
|||||
12 (6:7) |
Juan Lorenzana Garcia skoraði mark |
|||||
Sverre Jakobsson fékk 2 mínútur |
11 | |||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark Af línu. |
11 (6:6) |
|||||
10 (5:6) |
Rubén Aranes Garabaya skoraði mark |
|||||
Ísland tapar boltanum |
10 | |||||
10 (5:5) |
Ion Ruano Belaustegui skoraði mark |
|||||
Logi Geirsson skoraði mark |
9 (5:4) |
|||||
8 | Spánn tapar boltanum |
|||||
Snorri Steinn Guðjónsson skoraði mark |
8 (4:4) |
|||||
7 | Spánn tapar boltanum |
|||||
Alexander Petersson skoraði mark Úr hægra horni. |
7 (3:4) |
|||||
6 (2:4) |
Albert Comoas Rocas skoraði mark Hraðaupphlaup. |
|||||
6 | Jose Hombrados varði skot |
|||||
6 | Jose Hombrados varði skot Íslendingar fá boltann aftur. |
|||||
5 | Albert Comoas Rocas skýtur framhjá Með skot í þverslá. |
|||||
Ísland tapar boltanum |
5 | |||||
4 (2:3) |
Carlos Pasarin Ruesga skoraði mark |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson skorar úr víti |
4 (2:2) |
|||||
Ólafur Stefánsson fiskar víti |
4 | |||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot |
3 | |||||
3 | Jose Hombrados varði skot Ólafur með skotið. |
|||||
3 (1:2) |
Mariano Martinez Ortega skoraði mark |
|||||
1 (1:1) |
Rubén Aranes Garabaya skoraði mark |
|||||
Vignir Svavarsson skoraði mark Hraðaupphlaup. |
2 (1:0) |
|||||
2 | Spánn tapar boltanum |
|||||
2 | Jose Hombrados varði skot Snorri með skot eftir hraðaupphlaup. |
|||||
Hreiðar Guðmundsson varði skot Spánverjar fá boltann. |
1 | |||||
1 | Leikurinn er byrjaður. Spánverjar byrja með boltann. |
|||||
0 | Jose Hombrados markvörður, Alberto Rodriguez Entrerrios (2), Roberto Parrondo Garcia (13), David Camara Davis (15) og José Vaquero Rodriguez (20) eru allir liðsfélagar Ólafs hjá Ciudad Real. |
|||||
Einar Hólmgeirsson kemur inn í liðið fyrir Sigfús Sigurðsson. Eftir að íslenska liðið hafði hitað upp kom í ljós að Sigfús gæti ekki leikið vegna meiðsla í kálfa. |
0 | |||||
Ólafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson leika með spænskum liðum. Ólafur er leikmaður Ciudad Real og Sigfús er hjá Ademar Leon. |
0 | |||||
0 | Albert Comoas Rocas er markahæsti leikmaður Spánverja en hann hefur skorað 4,8 mörk að meðaltali. |
|||||
0 | Ísland gæti í dag hreppt sæti í forkeppni Ólympíuleikanna, jafnvel þótt leikurinn gegn Spánverjum í Þrándheimi færi á versta veg. Ef niðurstaðan úr milliriðlunum verður sú að Danir og Króatar fari áfram úr 1. riðli og Frakkar og Þjóðverjar úr 2. riðli, væri sæti Íslendinga í forkeppninni tryggt. |
|||||
Guðjón Valur Sigurðsson er í 6.-8. sæti yfir markahæstu leikmenn á Evrópumótinu í handbolta í Noregi. Guðjón, sem skoraði 6 mörk gegn Ungverjum í gær, hefur skorað 27 mörk í fimm leikjum Íslendinga í keppninni en markahæstur er Slóveninn Ales Pajovic sem hefur skorað 35 mörk. Snorri Steinn Guðjónsson er næst markahæstur íslensku leikmannanna með 21 mark. |
0 |