Íslensku félagaskiptin - viðbót

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, til vinstri, er komin til Þórs/KA í …
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, til vinstri, er komin til Þórs/KA í láni frá Kristianstad í Svíþjóð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Miðvikudagurinn 15. maí var síðasti dagurinn þar sem íslensku knattspyrnufélögin gátu fengið til sín leikmenn en félagaskiptaglugganum var lokað þá um kvöldið.

Hann hafði verið opinn frá 21. febrúar en glugginn verður aftur opinn í júlímánuði, 1. til 31. júlí.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með félagaskiptunum og þessi frétt hefur verið uppfærð jafnt og þétt frá 21. febrúar, og verður áfram þar til öll félagaskipti eru frágengin. Það getur tekið nokkra daga að fá staðfestingar erlendis frá á félagaskiptum sem voru löglega afgreidd í tæka tíð hér á landi.

Hér fyrir neðan má nýjustu félagaskiptin og síðan öll skiptin hjá hverju félagi fyrir sig í Pepsi-deildum karla og kvenna og Inkasso-deildum karla og kvenna. Dagsetningin á við um þann dag sem viðkomandi er löglegur með sínu nýja félagi.

Félagaskipti sem staðfest hafa verið eftir lokun:
22.5. Romário Leiria, Metropolitano (Brasilíu) - Afturelding
18.5. Janet Geyr, Gana - Afturelding
18.5. Linda Eshun, Gana - Afturelding
18.5. Aytac Sharifova, Kasakstan - Keflavík
17.5. Esteve Monterde, Grama (Spáni) - Afturelding
17.5. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Kristianstad (Svíþjóð) - Þór/KA (lán)
16.5. Abdul Bangura, Sierra Leóne - Víkingur Ó.
16.5. Leó Örn Þrastarson, Víkingur Ó. - Snæfell (lán)
16.5. Veronica Blair Smeltzer, Bandaríkin - Grindavík
16.5. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Leiknir R. - Þróttur V.
16.5. Andri Jónasson, Þróttur R. - HK
16.5. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir, Fylkir - Afturelding (lán)
16.5. Ragnar Már Lárusson, Afturelding - Kári (lán)
16.5. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir, Völsungur - Afturelding
16.5. James Dale, Njarðvík - Víkingur Ó.
16.5. Kristófer James Eggertsson, Víkingur Ó. - Skallagrímur (lán)

Nýjustu félagaskiptin:
16.5. Indriði Áki Þorláksson, Haukar - Kári
16.5. Lára Mist Baldursdóttir, Stjarnan - ÍR (lán)
16.5. Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Stjarnan - ÍR (lán)
16.5. Birta Georgsdóttir, Stjarnan - FH (lán)
16.5. Sverrir Páll Hjaltested, Valur - Völsungur (lán)
16.5. Elvar Ingi Vignisson, Afturelding - Reynir S. (lán)
16.5. Díana Dögg Magnúsdóttir, ÍBV - KR (lék síðast 2016)
16.5. Margrét Eva Sigurðardóttir, HK/Víkingur - Fylkir (lán)
16.5. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir, FH - Þróttur R.
16.5. Davíð Rúnar Bjarnason, Nökkvi - Magni
16.5. Brynhildur Sif Viktorsdóttir, Selfoss - Sindri
16.5. Anna Young, Sunderland (Englandi) - ÍBV
15.5. Gísli Páll Helgason, Þór - Kórdrengir
15.5. Jóhanna K. Sigurþórsdóttir, KR - Grótta
15.5. Ívar Örn Árnason, KA - Víkingur Ó. (lán)
15.5. Valgeir Lunddal Friðriksson, Fjölnir - Valur
15.5. Elís Rafn Björnsson, Stjarnan - Fjölnir (lán)
15.5. Helga Magnea Gestsdóttir, Haukar - Álftanes
15.5. Oliver Helgi Gíslason, Haukar - Þróttur V. (lán)
15.5. Guðmundur Andri Tryggvason, Start (Noregi) - Víkingur R. (lán)
15.5. Eva María Jónsdóttir, Valur - Fjölnir


PEPSI-DEILD KARLA

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er kominn til Vals frá Qarabag …
Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er kominn til Vals frá Qarabag í Aserbaídsjan og samdi við félagið til fjögurra ára. mbl.is/Hari


VALUR
Þjálfari:
Ólafur Jóhannesson frá 2015.
Árangur 2018:
Íslandsmeistari.

Komnir:
15.5. Valgeir Lunddal Friðriksson frá Fjölni
12.4. Hannes Þór Halldórsson frá Qarabag (Aserbaídsjan)
22.2. Emil Lyng frá Haladás (Ungverjalandi)
22.2. Gary Martin frá Lilleström (Noregi)
22.2. Lasse Petry frá Lyngby (Danmörku)
22.2. Orri Sigurður Ómarsson frá Sarpsborg (Noregi)
21.2. Birnir Snær Ingason frá Fjölni
21.2. Garðar B. Gunnlaugsson frá ÍA
21.2. Kaj Leo i Bartalsstovu frá ÍBV
Farnir:
16.5. Sverrir Páll Hjaltested í Völsung (lán)
25.4. Arnar Sveinn Geirsson í Breiðablik
17.4. Rasmus Christiansen í Fjölni (lán)
30.3. Ásgeir Þór Magnússon í Stjörnuna
21.2. Andri Fannar Stefánsson í KA
21.2. Guðjón Pétur Lýðsson í KA
21.2. Tobias Thomsen í KR
14.2. Dion Acoff í SJK (Finnlandi)
  7.2. Patrick Pedersen í Sheriff (Moldóvu)

Þórir Guðjónsson, markahæsti leikmaður Fjölnis í efstu deild, er kominn …
Þórir Guðjónsson, markahæsti leikmaður Fjölnis í efstu deild, er kominn til Breiðabliks. mbl.is/Ómar Óskarsson


BREIÐABLIK
Þjálfari:
Ágúst Þór Gylfason frá 2018.
Árangur 2018:
2. sæti.

Komnir:
26.4. Höskuldur Gunnlaugsson frá Halmstad (Svíþjóð) (lán)
25.4. Arnar Sveinn Geirsson frá Val
16.4. Guðjón Pétur Lýðsson frá KA
22.2. Viktor Karl Einarsson frá Värnamo (Svíþjóð)
21.2. Kwame Quee frá Víkingi Ó.
21.2. Þórir Guðjónsson frá Fjölni
16.10. Aron Kári Aðalsteinsson frá Keflavík (úr láni - lánaður í HK 28.3.)
16.10. Gísli Martin Sigurðsson frá ÍR (úr láni - lánaður í Njarðvík 10.5.)
16.10. Hlynur Örn Hlöðversson frá Fjölni (úr láni)
16.10. Óskar Jónsson frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Skúli E. Sigurz frá ÍR (úr láni - lánaður í Aftureldingu 10.5.)
Farnir:
29.3. Oliver Sigurjónsson í Bodö/Glimt (Noregi) (úr láni)
  8.3. Brynjar Óli Bjarnason í B71 (Færeyjum) (lék með ÍR 2018)
  7.3. Andri Fannar Baldursson í Bologna (Ítalíu) (lán)
27.2. Willum Þór Willumsson í BATE (Hv.Rússlandi)
22.2. Davíð Kristján Ólafsson í Aalesund (Noregi)
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson í Fylki
21.2. Arnþór Ari Atlason í HK
21.2. Ólafur Íshólm Ólafsson í Fram (lán)
31.1. Gísli Eyjólfsson í Mjällby (Svíþjóð) (lán)

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014, …
Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014, er kominn aftur til félagsins. mbl.is/Golli


STJARNAN
Þjálfari:
Rúnar Páll Sigmundsson frá 2014.
Árangur 2018:
3. sæti og bikarmeistari.

Komnir:
30.3. Ásgeir Þór Magnússon frá Val
26.2. Nimo Gribenco frá AGF (Danmörku) (lán)
22.2. Martin Rauschenberg frá Brommapojkarna (Svíþjóð)
21.2. Björn Berg Bryde frá Grindavík - lánaður í HK 28.2.
21.2. Elís Rafn Björnsson frá Fylki - lánaður í Fjölni 15.5.
16.10. Jón Alfreð Sigurðsson frá Magna (úr láni - lánaður í Álftanes 4.5.)
16.10. Kristófer Konráðsson frá Þrótti R. (úr láni - lánaður í KFG 9.5.)
16.10. Páll Hróar Helgason frá Fjarðabyggð (úr láni - lánaður í KFG 14.3.)
Farnir:
28.3. Terrance Dieterich í Red Wolves (Bandaríkjunum)
21.2. Óttar Bjarni Guðmundsson í ÍA
5.10. Arnór Ingi Kristinsson í hollenskt félag

Danski framherjinn Tobias Thomsen er kominn aftur í KR eftir …
Danski framherjinn Tobias Thomsen er kominn aftur í KR eftir eitt ár í Val. mbl.is/Kristinn Magnússon


KR
Þjálfari:
Rúnar Kristinsson frá 2018.
Árangur 2018:
4. sæti.

Komnir:
21.2. Alex Freyr Hilmarsson frá Víkingi R.
21.2. Arnþór Ingi Kristinsson frá Víkingi R.
21.2. Tobias Thomsen frá Val
21.2. Ægir Jarl Jónasson frá Fjölni
16.10. Ástbjörn Þórðarson frá Víkingi Ó. (úr láni)
16.10. Finnur Tómas Pálmason frá Þrótti R. (úr láni)
Farnir:
  4.4. Hjalti Sigurðsson í Leikni R. (lán)
  4.4. Stefán Árni Geirsson í Leikni R. (lán)
15.3. Adolf Mtasingwa Bitegeko í Keflavík (lán)

21.2. Axel Sigurðarson í Gróttu (lán, lék með ÍR 2018)
21.2. Bjarki Leósson í Gróttu (lán, lék með Selfossi 2018)
21.2. Djordje Panic í Aftureldingu
21.2. Þorsteinn Örn Bernharðsson í Þrótt R. (lán)
         Kom aftur 11.5. og lánaður í Hauka
29.1. Albert Watson í Ballymena United (N-Írlandi)

Björn Daníel Sverrisson snýr aftur til FH eftir fimm ár …
Björn Daníel Sverrisson snýr aftur til FH eftir fimm ár í Danmörku og Noregi. mbl.is/Ómar Óskarsson


FH
Þjálfari:
Ólafur H. Kristjánsson frá 2018.
Árangur 2018:
5. sæti.

Komnir:
22.2. Björn Daníel Sverrisson frá AGF (Danmörku)
21.2. Brynjar Ásgeir Guðmundsson frá Grindavík
21.2. Guðmann Þórisson frá KA
16.10. Daði Freyr Arnarsson frá Vestra (úr láni)
16.10. Egill Darri Makan frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Teitur Magnússon frá Þrótti R. (úr láni)
Farnir:
23.4. Geoffrey Castillion í Fylki (lán)
20.2. Eddi Gomes í Henan Jinaye (Kína) (úr láni)
20.2. Viðar Ari Jónsson í Brann (Noregi) (úr láni)
14.2. Zeiko Lewis í Charleston Battery (Bandar.) (var í láni hjá HK)
7.2. Rennico Clarke í jamaískt félag
26.1. Robbie Crawford í Mariehamn (Finnlandi)

Jonathan Glenn snýr aftur til Eyja eftir að hafa leikið …
Jonathan Glenn snýr aftur til Eyja eftir að hafa leikið með Fylki og Breiðabliki. mbl.is/Eggert Jóhannesson


ÍBV
Þjálfari:
Pedro Hipólito (Portúgal) frá 2019.
Árangur 2018:
6. sæti.

Komnir:
Óstaðfest: Benjamin Prah frá Berekum Chelsea (Gana)
  7.3. Gilson Correia frá Peniche (Portúgal)
  7.3. Evariste Ngolok frá Aris Limassol (Kýpur)
  2.3. Rafael Veloso frá Valdres (Noregi)
  2.3. Telmo Castanheira frá Trofense (Portúgal)
  2.3. Felix Örn Friðriksson frá Vejle (Danmörku) (úr láni)
21.2. Guðmundur Magnússon frá Fram
21.2. Jonathan Glenn frá Fylki
21.2. Matt Garner frá KFS
21.2. Óskar Elías Zoëga frá Þór
Farnir:
14.5. Dagur Austmann Hilmarsson í Þrótt R.
  7.3. David Atkinson í Blyth Spartans (Englandi)
21.2. Atli Arnarson í HK
21.2. Ágúst Leó Björnsson i Þrótt R. (var í láni hjá Keflavík)
21.2. Kaj Leo i Bartalsstovu í Val
17.1. Guy Gnabouyou í Iraklis (Grikklandi)
17.1. Shahab Zahedi í Suwon Bluewings (Suður-Kóreu)
17.10. Henry J. Rollinson í enskt félag

Haukur Heiðar Hauksson, Almarr Ormarsson og Andri Fannar Stefánsson eru …
Haukur Heiðar Hauksson, Almarr Ormarsson og Andri Fannar Stefánsson eru allir komnir til liðs við KA. Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason


KA
Þjálfari:
Óli Stefán Flóventsson frá 2019.
Árangur 2018:
7. sæti.

Komnir:
27.4. Kristijan Jajalo frá Grindavík
  2.3. Nökkvi Þeyr Þórisson frá Dalvík/Reyni
26.2. Baldvin Ólafsson frá Magna
22.2. Alexander Groven frá Hönefoss (Noregi)
22.2. Haukur Heiðar Hauksson frá AIK (Svíþjóð)
21.2. Almarr Ormarsson frá Fjölni
21.2. Andri Fannar Stefánsson frá Val
21.2. Guðjón Pétur Lýðsson frá Val - Fór í Breiðablik 16.4.
21.2. Torfi Tímoteus Gunnarsson frá Fjölni (lán)
21.2. Þorri Mar Þórisson frá Dalvík/Reyni
16.10. Aron Dagur Birnuson frá Völsungi (úr láni)
16.10. Brynjar Ingi Bjarnason frá Magna (úr láni)
16.10. Ívar Örn Árnason frá Magna (úr láni - lánaður í Víking Ó. 15.5.)
16.10. Ólafur Aron Pétursson frá Magna (úr láni)
16.10. Sæþór Olgeirsson frá Völsungi (úr láni)
Farnir:
25.4. Aron Elí Gíslason í Magna (lán)
24.4. Hjörvar Sigurgeirsson í Magna (lán)
  3.4. Áki Sölvason í Magna (lán)
  8.3. Milan Joksimovic í Gorodeya (Hvíta-Rússlandi)
21.2. Cristian Martínez í Víði
21.2. Frosti Brynjólfsson í Magna (lán)
21.2. Guðmann Þórisson í FH
21.2. Patrekur Hafliði Búason í Magna
21.2. Srdjan Rajkovic í Grindavík
21.2. Viktor Már Heiðarsson í Magna
21.2. Vladimir Tufegdzic í Grindavík
15.2. Bjarni Mark Antonsson í Brage (Svíþjóð)
31.1. Aleksandar Trninic í Al-Shabab (Kúveit)
24.1. Archange Nkumu í Haringey Borough (Englandi)

Enski miðjumaðurinn Sam Hewson er kominn til Fylkis frá Grindavík …
Enski miðjumaðurinn Sam Hewson er kominn til Fylkis frá Grindavík og leikur því með sínu fjórða íslenska liði. Ljósmynd/Víkurfréttir


FYLKIR
Þjálfari:
Helgi Sigurðsson frá 2017.
Árangur 2018:
8. sæti.

Komnir:
  4.5. Kolbeinn Birgir Finnsson frá Brentford (Englandi) (lán)
28.3. Tristan Koskor frá Tammeka (Eistlandi)
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki
21.2. Leonard Sigurðsson frá Keflavík
21.2. Sam Hewson frá Grindavík
17.1. Kristófer Leví Sigtryggsson frá GG
16.10. Axel Andri Antonsson frá Kórdrengjum (úr láni)
16.10. Bjarki Ragnar Sturlaugsson frá Aftureldingu (úr láni - fór í Elliða 9.5.)
16.10. Gylfi Gestsson frá Þrótti V. (úr láni)
Farnir:
21.2. Albert Brynjar Ingason í Fjölni
21.2. Ásgeir Örn Arnþórsson í Aftureldingu
21.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson í HK
21.2. Elís Rafn Björnsson í Stjörnuna
21.2. Jonathan Glenn í ÍBV

Þórður Ingason, leikjahæsti Fjölnismaðurinn í efstu deild, er kominn í …
Þórður Ingason, leikjahæsti Fjölnismaðurinn í efstu deild, er kominn í mark Víkinga. mbl.is/Ómar Óskarsson


VÍKINGUR R.
Þjálfari:
Arnar Gunnlaugsson frá 2019.
Árangur 2018:
9. sæti.

Komnir:
15.5. Guðmundur Andri Tryggvason frá Start (Noregi) (lán)
30.4. Mohamed Didé Fofana frá Sogndal (Noregi) (lán)
25.4. Ágúst Eðvald Hlynsson frá Bröndby (Danmörku)
  2.4. Francisco Marmolejo frá Víkingi Ó.
26.2. Júlíus Magnússon frá Heerenveen (Hollandi)
23.2. Atli Hrafn Andrason frá Fulham (var í láni frá Fulham 2018)
21.2. James Mack frá Vestra
21.2. Þórður Ingason frá Fjölni
16.10. Halldór J.S. Þórðarson frá ÍR (úr láni)
16.10. Logi Tómasson frá Þrótti R. (úr láni)
Farnir:
18.4. Sindri Scheving í Þrótt R. (lán)
  3.4. Aron Már Brynjarsson í Torn (Svíþjóð)
29.3. Andreas Larsen í Trelleborg (Svíþjóð)
14.3. Serigne Mor Mbaye í Kristiansund (Noregi)
23.2. Jörgen Richardsen í Flöy (Noregi)
21.2. Alex Freyr Hilmarsson í KR
21.2. Arnþór Ingi Kristinsson í KR
21.2. Valdimar Ingi Jónsson í Fjölni
31.1. Milos Ozegovic í Dinamo Vranje (Serbíu)
16.10. Geoffrey Castillion í FH (úr láni)

Skoski miðvörðurinn Marc McAusland er kominn til Grindavíkur frá Keflavík.
Skoski miðvörðurinn Marc McAusland er kominn til Grindavíkur frá Keflavík. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


GRINDAVÍK
Þjálfari:
Srdjan Tufegdzic frá 2019.
Árangur 2018:
10. sæti.

Komnir:
25.2. Hermann Ágúst Björnsson frá ÍH
23.2. Josip Zeba frá Hoang Anh Gia Lai (Víetnam)

23.2. Patrick N'Koyi frá Oss (Hollandi)
22.2. Vladan Djogatovic frá Javor Ivanjica (Serbíu)
21.2. Marc McAusland frá Keflavík
21.2. Mirza Hasecic frá Sindra
21.2. Srdjan Rajkovic frá KA
21.2. Vladimir Tufegdzic frá KA
Farnir:
27.4. Kristijan Jajalo í KA
25.2. José Sito Seoane í Chattanooga Red Wolves (Bandaríkjunum)
21.2. Björn Berg Bryde í Stjörnuna
21.2. Brynjar Ásgeir Guðmundsson í FH
21.2. Sam Hewson í Fylki
10.10. Edu Cruz í spænskt félag

Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn aftur til Skagamanna eftir hálft …
Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn aftur til Skagamanna eftir hálft annað ár með Halmstad í Svíþjóð. mbl.is/Kristinn Magnússon


ÍA
Þjálfari:
Jóhannes Karl Guðjónsson frá 2018.
Árangur 2018:
1. sæti í 1. deild.

Komnir:
14.5. Ingimar Elí Hlynsson frá HK
27.2. Tryggvi Hrafn Haraldsson frá Halmstad (Svíþjóð)
23.2. Marcus Johansson frá Silkeborg (Danmörku)
21.2. Gonzalo Zamorano frá Víkingi Ó.
21.2. Óttar Bjarni Guðmundsson frá Stjörnunni
21.2. Viktor Jónsson frá Þrótti R.
26.1. Jón Gísli Eyland Gíslason frá Tindastóli
Farnir:
12.4. Alexander Már Þorláksson í KF
  5.4. Viktor Helgi Benediktsson í Stord (Noregi)
23.3. Hafþór Pétursson í Þrótt R. (lán)
  8.3. Oliver Stefánsson í Norrköping (Svíþjóð)
21.2. Garðar B. Gunnlaugsson í Val
21.2. Ragnar Már Lárusson í Aftureldingu (lék með Kára 2018)
16.1. Vincent Weijl í AFC (Hollandi)
16.10. Jeppe Hansen í Keflavík (úr láni)
Óstaðfest: Ísak Bergmann Jóhannesson í Norrköping (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Atli Arnarson er kominn til HK frá ÍBV.
Miðjumaðurinn Atli Arnarson er kominn til HK frá ÍBV. mbl.is/Hari


HK
Þjálfari:
Brynjar Björn Gunnarsson frá 2018.
Árangur 2018:
2. sæti í 1. deild.

Komnir:
16.5. Andri Jónasson frá Þrótti R. (lék með ÍR 2018)
28.3. Aron Kári Aðalsteinsson frá Breiðabliki (lán)
28.2. Björn Berg Bryde frá Stjörnunni (lán)
21.2. Arnþór Ari Atlason frá Breiðabliki
21.2. Atli Arnarson frá ÍBV
21.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson frá Fylki
21.2. Emil Atlason frá Þrótti R.
Farnir:
14.5. Ingimar Elí Hlynsson í ÍA
16.10. Aron Elí Sævarsson í Val (úr láni)
16.10. Sigurpáll Melberg Pálsson í Fjölni (úr láni)
16.10. Zeiko Lewis í FH (úr láni)


PEPSI-DEILD KVENNA


BREIÐABLIK
Þjálfari:
Þorsteinn Halldórsson frá 2015.
Árangur 2018:
Íslands- og bikarmeistari.

Komnar:
25.1. Sóley María Steinarsdóttir frá Þrótti R.
16.10. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir frá Haukum (úr láni)
Farnar:
  9.5. Esther Arnarsdóttir í HK/Víking (lán)
  9.5. Guðrún Gyða Haralz í Hk/Víking (lán)
  6.5. Samantha Lofton í Lancaster (Bandaríkjunum)
  8.3. Birgitta Sól Eggertsdóttir í Aftureldingu (lék með Augnabliki 2018)
  6.3. Aldís Kara Lúðvíksdóttir í FH (lék síðast 2016)
31.1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í PSV (Hollandi) (lán - kom aftur 2.5.)
25.1. Guðrún Arnardóttir í Djurgården (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen er komin til Þórs/KA frá Stjörnunni.
Miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen er komin til Þórs/KA frá Stjörnunni. mbl.is/Árni Sæberg


ÞÓR/KA
Þjálfari:
Halldór Jón Sigurðsson frá 2017.
Árangur 2018:
2. sæti.

Komnar:
17.5. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Kristianstad (Svíþjóð) (lán)
30.4. Iris Achterhof frá Heerenveen (Hollandi)
21.2. Lára Kristín Pedersen frá Stjörnunni
16.10. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá ÍBV (úr láni)
Farnar:
  4.5. Helena Jónsdóttir í Fjölni (lán)
21.2. Lillý Rut Hlynsdóttir í Val
12.2. Andrea Mist Pálsdóttir í Vorderland (Austurríki) (lán - kom aftur 3.5.)
11.2. Stephanie Bukovec í króatískt félag
31.1. Anna Rakel Pétursdóttir í Linköping (Svíþjóð)
31.1. Sandra María Jessen í Leverkusen (Þýskalandi)

Bakvörðurinn Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV undanfarin ár, er komin til …
Bakvörðurinn Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV undanfarin ár, er komin til Stjörnunnar. mbl.is/Styrmir Kári


STJARNAN
Þjálfari:
Kristján Guðmundsson frá 2018.
Árangur 2018:
3. sæti.

Komnar:
18.4. Edda María Birgisdóttir frá Fjölni (lék síðast 2014)
28.3. Renae Cuéller frá Kiryat Gat (Ísrael)
21.2. Arna Dís Arnþórsdóttir frá FH
21.2. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Grindavík
21.2. Jasmín Erla Ingadóttir frá FH
21.2. María Sól Jakobsdóttir frá Grindavík
21.2. Sóley Guðmundsdóttir frá ÍBV
17.1. Diljá Ýr Zomers frá FH
16.10. Birta Georgsdóttir frá FH (úr láni - lánuð í FH 16.5.)
16.10. Elín Helga Ingadóttir frá Haukum (úr láni)
Farnar:
16.5. Gyða Kristín Gunnarsdóttir í ÍR (lán)
16.5. Lára Mist Baldursdóttir í ÍR (lán)
26.4. Birna Kristjánsdóttir í KR
12.4. Nótt Jónsdóttir í FH
25.2. Guðmunda Brynja Óladóttir í KR
21.2. Ana Victoria Cate í HK/Víking
21.2. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í Val
21.2. Lára Kristín Pedersen í Þór/KA
  1.2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Kristianstad (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar um árabil, er komin …
Miðjumaðurinn Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar um árabil, er komin í Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VALUR
Þjálfari:
Pétur Pétursson frá 2018.
Árangur 2018:
4. sæti.

Komnar:
  2.3. Fanndís Friðriksdóttir frá Adelaide (Ástralíu) (úr láni frá 19.10.)
21.2. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir frá Stjörnunni
21.2. Lillý Rut Hlynsdóttir frá Þór/KA
30.10. Bergdís Fanney Einarsdóttir frá ÍA
27.10. Guðný Árnadóttir frá FH
Farnar:
15.5. Eva María Jónsdóttir í Fjölni (lék með Grindavík 2018)
11.5. Ásdís Karen Halldórsdóttir í KR (lán)
  2.5. Stefanía Ragnarsdóttir í Fylki
  5.4. Arianna Romero í Houston Dash (Bandaríkjunum)
  4.4. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir í FH (lán)
21.3. Hrafnhildur Hauksdóttir í Gautaborg DFF (Svíþjóð) (lék með Selfossi 2018)
  7.3. Eygló Þorsteinsdóttir í HK/Víking (lán)
22.1. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Fjölni (lán)
16.10. Selma Dögg Björgvinsdóttir í FH (úr láni)

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur til ÍBV eftir …
Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur til ÍBV eftir að hafa leikið seinni hluta tímabilsins í fyrra með Lilleström og orðið norskur meistari. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


ÍBV

Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson frá 2019 (áður 2008-14)
Árangur 2018:
5. sæti.

Komnar:
16.5. Anna Young frá Sunderland (Englandi)
11.5. Amanda Rooney frá Gintra (Litháen)
  2.5. Emma Kelly frá Middlesbrough (Englandi)
22.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir frá Lilleström (Noregi)
21.2. Shaneka Gordon frá ÍR
Farnar:
  4.4. Hlíf Hauksdóttir í KR
21.2. Sóley Guðmundsdóttir í Stjörnuna
20.2. Emily Armstrong í Sundsvall (Svíþjóð)
6.12. Leila Cassandra Benel í franskt félag
8.11. Adrienne Jordan í Mozzanica (Ítalíu)
22.10. Shameeka Fishley í Sassuolo (Ítalíu)
16.10. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Þór/KA (úr láni)

Darian Powell kemur til Selfyssinga frá Marquette-háskóla í Bandaríkjunum en …
Darian Powell kemur til Selfyssinga frá Marquette-háskóla í Bandaríkjunum en hún er 24 ára gamall framherji. Ljósmynd/Selfoss

SELFOSS
Þjálfari:
Alfreð Elías Jóhannsson frá 2018.
Árangur 2018:
6. sæti.

Komnar:
  1.5. Kelsey Wys frá Washington Spirit (Bandaríkjunum)
  1.5. Hólmfríður Magnúsdóttir frá KR
20.3. Cassie Boren frá Bandaríkjunum
 2.3. Darian Powell frá Bandaríkjunum
Farnar:
Ófrágengið: Emma Higgins í Glentoran (N-Írlandi)
16.5. Brynhildur Sif Viktorsdóttir í Sindra
  5.4. Allyson Haran í North Carolina Courage (Bandaríkjunum)
  2.3. Dagný Rún Gísladóttir í ÍR
21.2. Írena Björk Gestsdóttir í Fjölni
16.10. Hrafnhildur Hauksdóttir í Val (úr láni)

Bakvörðurinn reyndi Kristrún Kristjánsdóttir er komin til HK/Víkings frá Stjörnunni …
Bakvörðurinn reyndi Kristrún Kristjánsdóttir er komin til HK/Víkings frá Stjörnunni en hún lék ekkert á síðasta tímabili. mbl.is/Ófeigur Lýðsson


HK/VÍKINGUR
Þjálfari:
Þórhallur Víkingsson frá 2018.
Árangur 2018:
7. sæti.

Komnar:
14.5. Simone Kolander frá Sparta Prag (Tékklandi)
11.5. Audrey Baldwin frá Ramat Hasharon (Ísrael)
  7.3. Eygló Þorsteinsdóttir frá Val (lán)
21.2. Ana Victoria Cate frá Stjörnunni
21.2. Halla Margrét Hinriksdóttir frá Breiðabliki
21.2. Kristrún Kristjánsdóttir frá Stjörnunni (lék ekkert 2018)
21.2. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir frá Fjölni
31.10. Eva Rut Ásþórsdóttir frá Aftureldingu/Fram
Farnar:
16.5. Margrét Eva Sigurðardóttir í Fylki (lán)
16.3. Katrín Hanna Hauksdóttir í Keflavík
15.3. Laufey Björnsdóttir í KR
21.2. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir í Þrótt R.
21.2. Maggý Lárentsínusdóttir í FH
21.2. Margrét Sif Magnúsdóttir í FH
  6.1. Linda Líf Boama í Þrótt R.
12.10. Kader Hancar í Konak Belediyespor (Tyrklandi)

Framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir er komin til KR frá Stjörnunni.
Framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir er komin til KR frá Stjörnunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

KR
Þjálfari:
Bojana Kristín Besic frá 2018.
Árangur 2018:
8. sæti.

Komnar:
16.5. Díana Dögg Magnúsdóttir frá ÍBV (lék síðast 2016)
11.5. Ásdís Karen Halldórsdóttir frá Val (lán)
  7.5. Agnes Þóra Árnadóttir frá Þrótti R. (lánuð aftur í Þrótt 14.5.)
  1.5. Grace Maher frá Canberra United (Ástralíu)
26.4. Birna Kristjánsdóttir frá Stjörnunni
  4.4. Halla Marinósdóttir frá FH
  4.4. Hlíf Hauksdóttir frá ÍBV
15.3. Laufey Björnsdóttir frá HK/Víkingi
25.2. Guðmunda Brynja Óladóttir frá Stjörnunni
21.2. Fehima Líf Purisevic frá Víkingi Ó.
21.2. Íris Sævarsdóttir frá Gróttu (lék síðast 2016)
21.2. Sandra Dögg Bjarnadóttir frá ÍR
17.1. Sigríður Kristjánsdóttir frá Gróttu
Farnar:
15.5. Jóhanna K. Sigurþórsdóttir í Gróttu
  1.5. Hólmfríður Magnúsdóttir í Selfoss (lék ekki 2018)
13.4. Helga Rakel Fjalarsdóttir í Gróttu (lán)
29.3. Shea Connors til Ástralíu

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður U17 ára landsliðsins, er komin til …
Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður U17 ára landsliðsins, er komin til Fylkis frá Aftureldingu/Fram. mbl.is/Kristinn Magnússon


FYLKIR
Þjálfari:
Kjartan Stefánsson frá 2018.
Árangur 2018:
1. sæti í 1. deild.

Komnar:
16.5. Margrét Eva Sigurðardóttir frá HK/Víkingi (lán)
  2.5. Stefanía Ragnarsdóttir frá Val
17.4. Kyra Taylor frá Bandaríkjunum
21.2. Chloe Froment frá Bandaríkjunum
21.2. Þórdís Elva Ágústsdóttir frá FH (lék með Haukum 2018)
22.10. Cecilía Rán Rúnarsdóttir frá Aftureldingu/Fram
Farnar:
16.5. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir í Aftureldingu (lán)
  6.4. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir í FH
  2.4. Brigita Morkute í Fjölni (lán - kom aftur 2.5.)
21.2. Ísold Kristín Rúnarsdóttir í Hauka

Dröfn Einarsdóttir er komin til Keflavíkur frá Grindavík.
Dröfn Einarsdóttir er komin til Keflavíkur frá Grindavík. mbl.is/Hari


KEFLAVÍK
Þjálfari:
Gunnar Magnús Jónsson frá 2016.
Árangur 2018:
2. sæti í 1. deild.

Komnar:
18.5. Aytac Sharifova frá Kasakstan
16.3. Katrín Hanna Hauksdóttir frá HK/Víkingi
16.3. Valdís Ósk Sigurðardóttir frá Aftureldingu
21.2. Dröfn Einarsdóttir frá Grindavík
21.2. Ísabel Jasmín Almarsdóttir frá Grindavík
Farnar:
10.5. Birgitta Hallgrímsdóttir í Grindavík (lán)
30.4. Ástrós Lind Þórðardóttir í Grindavík (lán)
26.4. Brynja Pálmadóttir í Grindavík (lán)
26.4. Una Margrét Einarsdóttir í Grindavík (lán)
21.3. Lauren Watson í Assi (Svíþjóð)


INKASSO-DEILD KARLA


FJÖLNIR
Þjálfari:
Ásmundur Arnarsson frá 2019 (áður 2005-11)
Árangur 2018:
11. sæti í úrvalsdeild.

Komnir:
15.5. Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni (lán)
  3.5. Einar Örn Harðarson frá FH (lán)
21.2. Albert Brynjar Ingason frá Fylki
21.2. Atli Gunnar Guðmundsson frá Fram
21.2. Jón Gísli Ström frá ÍR
21.2. Steinar Örn Gunnarsson frá ÍR
21.2. Trausti Freyr Birgisson frá KH
21.2. Valdimar Ingi Jónsson frá Víkingi R.
16.10. Ingibergur Kort Sigurðsson frá Víkingi Ó. (úr láni)
16.10. Ísak Atli Kristjánsson frá Haukum (úr láni)
16.10. Sigurpáll Melberg Pálsson frá HK (úr láni)
Farnir:
15.5. Valgeir Lunddal Friðriksson í Val
10.5. Jökull Blængsson í Njarðvík (lán)
  4.5. Viktor Andri Hafþórsson í Vestra (lán)
25.2. Valmir Berisha í Velez Mostar (Bosníu)
21.2. Almarr Ormarsson í KA
21.2. Birnir Snær Ingason í Val
21.2. Torfi Tímoteus Gunnarsson í KA (lán)
21.2. Þórður Ingason í Víking R.
21.2. Þórir Guðjónsson í Breiðablik
21.2. Ægir Jarl Jónasson í KR
14.2. Igor Jugovic í Dragovoljac (Króatíu)
25.1. Mario Tadejevic í Orijent Rijeka (Króatíu)
16.10. Hlynur Örn Hlöðversson í Breiðablik (úr láni)

KEFLAVÍK
Þjálfarar:
Eysteinn Hauksson (frá júlí 2018) og Milan Stefán Jankovic (frá 2019, áður 2003-04). 
Árangur 2018:
12. sæti í úrvalsdeild.

Komnir:
15.3. Adolf Mtasingwa Bitegeko frá KR (lán)
21.2. Arnór Smári Friðriksson frá Víði
21.2. Dagur Ingi Valsson frá Leikni F.
21.2. Elton Barros frá Haukum
21.2. Kristófer Páll Viðarsson frá Selfossi
21.2. Magnús Þór Magnússon frá Njarðvík
16.10. Adam Ægir Pálsson frá Víði (úr láni)
16.10. Ari Steinn Guðmundsson frá Víði (úr láni)
16.10. Jeppe Hansen frá ÍA (úr láni)
Farnir:
26.3. Bojan Stefán Ljubicic í Reyni S.
23.2. Jonathan Mark Faerber í Tindastól
21.2. Einar Örn Andrésson í Víði (lán)
21.2. Einar Orri Einarsson í Kórdrengi
21.2. Helgi Þór Jónsson í Víði
21.2. Hólmar Örn Rúnarsson í Víði
21.2. Leonard Sigurðsson í Fylki
21.2. Marc McAusland í Grindavík
21.2. Sigurbergur Elísson í Reyni S.
18.2. Juraj Grizelj í króatískt félag
  8.11. Atli Geir Gunnarsson í Njarðvík
16.10. Aron Kári Aðalsteinsson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Ágúst Leó Björnsson í ÍBV (úr láni)
Óstaðfest: Dagur Dan Þórhallsson í Mjöndalen (Noregi) (lán)
Óstaðfest: Lasse Rise í Næstved (Danmörku)

ÞÓR
Þjálfari:
Gregg Ryder (Englandi) frá 2019.
Árangur 2018:
3. sæti 1. deildar.

Komnir:
11.5. Fannar Daði Malmquist Gíslason frá Dalvík/Þór
  1.3. Kristján Sigurólason frá Magna (lék ekki 2018)
28.2. Dino Gavric frá Fram
27.2. Perry Mclachlan frá ensku félagi
21.2. Sigurður Marinó Kristjánsson frá Magna
Farnir:
15.5. Gísli Páll Helgason í Kórdrengi
10.5. Guðni Sigþórsson í Magna (lán)
23.3. Jón Óskar Sigurðsson í Tindastól (lán)
  9.3. Ingi Freyr Hilmarsson í KF (lán)
21.2. Admir Kubat í Reyni S. (var meiddur 2018)
21.2. Óskar Elías Óskarsson í ÍBV

VÍKINGUR Ó.
Þjálfari:
Ejub Purisevic frá 2010 (áður 2003-08)
Árangur 2018:
4. sæti 1. deildar.

Komnir:
16.5. Abdul Bangura frá Sierra Leóne
16.5. James Dale frá Njarðvík
15.5. Ívar Örn Árnason frá KA (lán)
  4.5. Jacob Andersen frá Egersund (Noregi)
  3.5. Sallieu Tarawallie frá Mbabane Swallows (Sierra Leóne)
  3.5. Kristófer Jacobson Reyes frá Fram
  3.5. Stefán Þór Pálsson frá ÍR
24.4. Martin Kuittinen frá Sintrense (Portúgal)
22.2. Harley Willard frá Svay Rieng (Kambódíu)
21.2. Franko Lalic frá Tuzla City (Bosníu)
21.2. Grétar Snær Gunnarsson frá FH (lék með HB 2018)
16.10. Leó Örn Þrastarson frá Skallagrími (úr láni)
16.10. Sanjin Horoz frá Skallagrími (úr láni)
Farnir:
16.5. Leó Örn Þrastarson í Snæfell (lán)
16.5. Kristófer James Eggertsson í Skallagrím (lán)
27.4. Nacho Heras í Leikni R.
  2.4. Francisco Marmolejo í Víking R.
21.3. Guyon Philips í Alta (Noregi)
21.2. Gonzalo Zamorano í ÍA
21.2. Kwame Quee í Breiðablik
16.10. Ástbjörn Þórðarson í KR (úr láni)
16.10. Ingibergur Kort Sigurðsson í Fjölni (úr láni)
11.10. Sasha Litwin í spænskt félag
4.10. Jesús Álvarez í spænskt félag

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari:
Þórhallur Siggeirsson frá 2019.
Árangur 2018:
5. sæti 1. deildar.

Komnir:
14.5. Dagur Austmann Hilmarsson frá ÍBV
27.4. Archange Nkumu frá Haringey (Englandi) (lék með KA 2018)
26.4. Rafael Alexandre Romao frá Oleiros (Portúgal)
18.4. Sindri Scheving frá Víkingi R. (lán)
23.3. Hafþór Pétursson frá ÍA (lán)
  2.3. Kifah Moussa Mourad frá Hugin - Fór í Leikni F. 14.5.
21.2. Andri Jónasson frá ÍR - Fór í HK 16.5.
21.2. Ágúst Leó Björnsson frá ÍBV (var í láni hjá Keflavík)
21.2. Gunnar Gunnarsson frá Haukum
21.2. Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR (lán - fór aftur 11.5.)
16.10. Birgir Ísar Guðbergsson frá KV (úr láni)
Farnir:
11.5. Oddur Björnsson í Mídas
21.2. Emil Atlason í HK
21.2. Viktor Jónsson í ÍA
16.10. Egill Darri Makan í FH (úr láni)
16.10. Finnur Tómas Pálmason í KR (úr láni)
16.10. Kristófer Konráðsson í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Logi Tómasson í Víking R. (úr láni)
16.10. Óskar Jónsson í Breiðablik (úr láni)
16.10. Teitur Magnússon í FH (úr láni)

NJARÐVÍK
Þjálfari:
Rafn Markús Vilbergsson frá ágúst 2016.
Árangur 2018:
6. sæti 1. deildar.

Komnir:
10.5. Jökull Blængsson frá Fjölni (lán)
10.5. Gísli Martin Sigurðsson frá Breiðabliki (lán)
  9.4. Andri Gíslason frá Víði
26.3. Guillermo Lamarca frá Skallagrími
26.2. Toni Tipuric frá Capljina (Bosníu)
21.2. Alexander Helgason frá Haukum
21.2. Denis Hoda frá KH
8.11. Atli Geir Gunnarsson frá Keflavík
16.10. Brynjar Atli Bragason frá Víði (úr láni)
Farnir:
16.5. James Dale í Víking Ó.
  4.5. Sigurbergur Bjarnason í Vestra (lán)
  2.4. Robert Blakala í pólskt félag
21.2. Birkir Freyr Sigurðsson í Reyni S.
21.2. Luka Jagacic í Reyni S.
21.2. Magnús Þór Magnússon í Keflavík
21.2. Theodór Guðni Halldórsson í Reyni S.
20.2. Neil Slooves í skoskt félag

LEIKNIR R.
Þjálfari:
Stefán Gíslason frá 2019.
Árangur 2018:
7. sæti 1. deildar.

Komnir:
27.4. Nacho Heras frá Víkingi Ó.
  6.4. Viktor Marel Kjærnested frá Aftureldingu
  4.4. Hjalti Sigurðsson frá KR (lán)
  4.4. Stefán Árni Geirsson frá KR (lán)
30.3. Natan Hjaltalín frá Fylki (lán - fór í Fylki 15.5.)
21.2. Brynjar Örn Sigurðsson frá Létti
21.2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá KR
21.2. Ingólfur Sigurðsson frá KH
Farnir:
16.5. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson í Þrótt V.
26.2. Óttar Húni Magnússon í norskt félag
21.2. Ólafur Hrannar Kristjánsson í Þrótt V.
21.2. Trausti Sigurbjörnsson í Aftureldingu
22.10. Miroslav Pushkarov í búlgarskt félag

HAUKAR
Þjálfari:
Kristján Ómar Björnsson frá 2018.
Árangur 2018:
8. sæti 1. deildar.

Komnir:
11.5. Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR (lán)
13.4. Fareed Sadat frá Lahti (Finnlandi)
11.4. Sean de Silva frá Queens' Park (Trínidad og Tóbagó)
22.2. Ásgeir Þór Ingólfsson frá Hönefoss (Noregi)
21.2. Aron Elí Sævarsson frá Val (lék með HK 2018)
21.2. Hafþór Þrastarson frá Selfossi
21.2. Sindri Þór Sigþórsson frá Elliða
Farnir:
16.5. Indriði Áki Þorláksson í Kára
15.5. Oliver Helgi Gíslason í Þrótt V. (lán)
  7.5. Þórhallur Kári Knútsson í KFG
  7.5. Arnar Steinn Hansson í KFG
20.3. Birgir Þór Þorsteinsson í Álftanes
21.2. Alexander Helgason í Njarðvík
21.2. Aran Nganpanya í Þrótt V.
21.2. Elton Barros í Keflavík
21.2. Gunnar Gunnarsson í Þrótt R.
21.2. Gylfi Steinn Guðmundsson í ÍR (lán)
21.2. Haukur Ásberg Hilmarsson í KH
16.10. Ísak Atli Kristjánsson í Fjölni (úr láni)

FRAM
Þjálfari:
Jón Þórir Sveinsson frá 2019.
Árangur 2018:
9. sæti 1. deildar.

Komnir:
21.2. Andri Þór Sólbergsson frá SR
21.2. Hilmar Freyr Bjartþórsson frá Leikni F.
21.2. Matthías Kroknes Jóhannsson frá Vestra
21.2. Ólafur Íshólm Ólafsson frá Breiðabliki (lán)
16.10. Haraldur Einar Ásgrímsson frá Álftanesi (úr láni)
16.10. Magnús Snær Dagbjartsson frá KH (úr láni)
Farnir: 
  3.5. Kristófer Jacobson Reyes í Víking Ó.
28.2. Dino Gavric í Þór
21.2. Atli Gunnar Guðmundsson í Fjölni
21.2. Guðmundur Magnússon í ÍBV
19.2. Rafal Stefán Daníelsson í Bournemouth (Englandi) (lán)
26.1. Mihajlo Jakimoski í Makedonija Petrov (Makedóníu)

MAGNI
Þjálfari:
Páll Viðar Gíslason frá 2017.
Árangur 2018:
10. sæti 1. deildar.

Komnir:
10.5. Guðni Sigþórsson frá Þór (lán)
25.4. Aron Elí Gíslason frá KA (lán)
24.4. Hjörvar Sigurgeirsson frá KA (lán)
21.2. Áki Sölvason frá KA (lán)
21.2. Angantýr Máni Gautason frá KA (lék með Dalvík/Reyni 2018)
21.2. Birkir Már Hauksson frá Þór (lánaður til KF 15.5.)
21.2. Frosti Brynjólfsson frá KA (lán)
21.2. Gauti Gautason frá Þór (lék ekkert 2018)
21.2. Ingólfur Birnir Þórarinsson frá KA
21.2. Patrekur Hafliði Búason frá KA (lánaður til KF 4.5.)
21.2. Tómas Veigar Eiríksson frá KA (lék með KF 2018)
21.2. Viktor Már Heiðarsson frá KA
21.2. Þorsteinn Ágúst Jónsson frá KA
16.10. Kristján Freyr Óðinsson frá Fjarðabyggð (úr láni)
Farnir:
  9.4. Davíð Rúnar Bjarnason í Nökkva - kom aftur 16.5.
  9.4. Pétur Heiðar Kristjánson í Nökkva
26.2. Baldvin Ólafsson í KA
21.2. Sigurður Marinó Kristjánsson í Þór
16.10. Brynjar Ingi Bjarnason í KA (úr láni)
16.10. Ívar Örn Árnason í KA (úr láni)
16.10. Jón Alfreð Sigurðsson í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Ólafur Aron Pétursson í KA (úr láni)

AFTURELDING
Þjálfari:
Arnar Hallsson frá 2018.
Árangur 2018:
1. sæti 2. deildar.

Komnir:
22.5. Romário Leiria frá Metropolitano (Brasilíu)
10.5. Skúli E. Sigurz frá Breiðabliki (lán)
  2.3. Ivan Morán frá Lynx (Gíbraltar) - Fór í KH 23.4.
21.2. Ásgeir Örn Arnþórsson frá Fylki
21.2. Djordje Panic frá KR
21.2. Hlynur Magnússon frá Fylki (lék með Elliða og Aftureldingu 2018)
21.2. Kári Steinn Hlífarsson frá KFG
21.2. Ragnar Már Lárusson frá ÍA (lánaður til Kára 16.5.)
21.2. Trausti Sigurbjörnsson frá Leikni R.
21.2. Tristan Þór Brandsson frá Berserkjum
21.2. Valgeir Árni Svansson frá Vængjum Júpíters
Farnir:
16.5. Elvar Ingi Vignisson í Reyni S. (lán)
  9.4. Alonso Sánchez í norskt félag
  6.4. Viktor Marel Kjærnested í Leikni R.
14.3. José Dominguez í norskt félag
21.2. Andri Hrafn Sigurðsson í Þrótt V.
21.2. Ómar Atli Sigurðsson í ÍR
19.10. Joselinho í Vélez (Spáni)
16.10. Bjarki Ragnar Sturlaugsson í Fylki (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari:
Óskar Hrafn Þorvaldsson frá 2018.
Árangur 2018:
2. sæti 2. deildar.

Komnir:
21.2. Axel Sigurðarson frá KR (lán)
21.2. Bjarki Leósson frá KR (lán)
Farnir:
23.3. Jón Ívan Rivine í KV (lán)


INKASSO-DEILD KVENNA


GRINDAVÍK
Þjálfari:
Ray Anthony Jónsson frá 2018.
Árangur 2018:
9. sæti úrvalsdeildar.

Komnar:
16.5. Veronica Blair Smeltzer frá Bandaríkjunum
10.5. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Keflavík (lán)
10.5. Shannon Simon frá Bandaríkjunum
  9.5. Írena Björk Gestsdóttir  frá Fjölni (lék með Selfossi 2018)
30.4. Ástrós Lind Þórðardóttir frá Keflavík (lán)
26.4. Brynja Pálmadóttir frá Keflavík (lán)
26.4. Una Margrét Einarsdóttir frá Keflavík (lán)
  5.4. Nicole Maher frá Sindra
20.3. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir frá Álftanesi
13.3. Borghildur Arnarsdóttir  frá Einherja
21.2. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir frá Einherja
Farnar:
13.5. Elena Brynjarsdóttir í Aftureldingu
30.4. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir í Augnablik
27.3. Lísbet Stella Óskarsdóttir í Aftureldingu
12.3. Linda Eshun til Gana
21.2. Dröfn Einarsdóttir í Keflavík
21.2. Helga Guðrún Kristinsdóttir í Stjörnuna
21.2. Ísabel Jasmín Almarsdóttir í Keflavík
21.2. María Sól Jakobsdóttir í Stjörnuna
29.1. Rio Hardy í Apollon Ladies (Kýpur)
29.1. Steffi Hardy í Apollon Ladies (Kýpur)
13.11. Sophie O'Rourke í Lewes (Englandi)
19.10. Viviane Holzel í Audax (Brasilíu)

FH
Þjálfari:
Guðni Eiríksson frá 2019.
Árangur 2018:
10. sæti úrvalsdeildar.

Komnar:
12.4. Nótt Jónsdóttir frá Stjörnunni
  6.4. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir  frá Fylki
  4.4. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir frá Val (lán)
  6.3. Aldís Kara Lúðvíksdóttir frá Breiðabliki (lék síðast 2016)
21.2. Maggý Lárentsínusdóttir frá HK/Víkingi
21.2. Margrét Sif Magnúsdóttir frá HK/Víkingi
16.10. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir frá ÍR (úr láni - fór í Þrótt R. 16.5.)
16.10. Hanna Marie Barker frá ÍR (úr láni)
16.10. Lilja Gunnarsdóttir frá ÍR (úr láni)
16.10. Selma Dögg Björgvinsdóttir frá Val (úr láni)
16.10. Snædís Logadóttir frá ÍA (úr láni)
Farnar:
23.4. Megan Buckingham til Bandaríkjanna
  4.4. Halla Marinósdóttir í KR
21.2. Arna Dís Arnþórsdóttir í Stjörnuna
21.2. Guðný Árnadóttir í Val
21.2. Jasmín Erla Ingadóttir í Stjörnuna
21.2. Nadía Atladóttir í Fjölni
17.1. Diljá Ýr Zomers í Stjörnuna
16.10. Birta Georgsdóttir í Stjörnuna (úr láni - kom aftur 16.5.)

ÍA
Þjálfari:
Helena Ólafsdóttir frá 2017.
Árangur 2018:
3. sæti 1. deildar.

Komnar:
10.5. Dagný Pálsdóttir frá dönsku félagi
21.2. Andrea Magnúsdóttir frá ÍR
21.2. Klara Ívarsdóttir frá ÍR
21.2. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Val (lán)
Farnar:
30.10. Bergdís Fanney Einarsdóttir í Val
16.10. Snædís Logadóttir í FH (úr láni)

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari:
Nik Anthony Chamberlain frá júlí 2016.
Árangur 2018:
4. sæti 1. deildar.

Komnar:
16.5. Lea Björt Kristjánsdóttir frá Val (lán)
16.5. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir frá FH (lék með ÍR 2018)
14.5. Agnes Þóra Árnadóttir frá KR (lán)
21.3. Margrét Sveinsdóttir frá dönsku félagi
16.3. Olivia Marie Bergau frá Bandaríkjunum
21.2. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir frá HK/Víkingi
21.2. Lauren Wade frá Bandaríkjunum
  6.1. Linda Líf Boama frá HK/Víkingi
25.10. Friðrika Arnardóttir frá Gróttu
Farnar:
10.5. Kori Butterfield til Bandaríkjanna
  4.4. Hildur Egilsdóttir í sænskt félag - kom aftur 21.5.
25.1. Sóley María Steinarsdóttir í Breiðablik
  5.1. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni

HAUKAR
Þjálfari:
Jakob Leó Bjarnason frá 2018.
Árangur 2018:
5. sæti 1. deildar.

Komnar:
14.5. Guðný Ósk Friðriksdóttir frá Fjölni (lék ekkert 2018)
21.2. Aníta Björk Axelsdóttir frá ÍR (lék ekkert 2018)
21.2. Chanté Sandiford frá Avaldsnes (Noregi)
21.2. Diljá Ólafsdóttir frá Þrótti R. (lék ekkert 2018)
21.2. Ísold Kristín Rúnarsdóttir frá Fylki
21.2. Sierra Marie Lelii frá Þrótti R. (lék ekkert 2018)
21.2. Tara Björk Gunnarsdóttir frá Tindastóli
Farnar:
15.5. Helga Magnea Gestsdóttir í Álftanes
16.10. Elín Helga Ingadóttir í Stjörnuna (úr láni)
16.10. Telma Ívarsdóttir í Breiðablik (Augnablik) (úr láni)
16.10. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir í Breiðablik (úr láni)
16.10. Þórdís Elva Ágústsdóttir í FH (úr láni)

FJÖLNIR
Þjálfari:
Páll Árnason frá 2018.
Árangur 2018:
6. sæti 1. deildar.

Komnar:
15.5. Eva María Jónsdóttir frá Val (lék með Grindavík 2018)
  4.5. Helena Jónsdóttir frá Þór/KA (lán)
  2.4. Brigita Morkute frá  Fylki (lán - fór aftur 2.5.)
21.2. Írena Björk Gestsdóttir frá Selfossi (fór í Grindavík 9.5.)
21.2. Nadía Atladóttir frá FH
22.1. Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Val (lán) (lék með Fjölni 2018)
31.10. Krista Björt Dagsdóttir frá Gróttu
31.10. Lilja Nótt Lárusdóttir frá Gróttu
Farnar:
21.2. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir í HK/Víking

AFTURELDING
Þjálfari:
Júlíus Ármann Júlíusson frá 2015
Árangur 2018:
7. sæti 1. deildar (Afturelding/Fram)

Komnar:
18.5. Linda Eshun frá Gana (lék með Grindavík 2018)
16.5. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir frá Fylki (lán)
16.5. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir frá Völsungi
13.5. Elena Brynjarsdóttir frá Grindavík
  3.5. Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Gróttu (lék síðast 2017)
27.3. Lísbet Stella Óskarsdóttir frá Grindavík
  8.3. Sigrún Pálsdóttir frá Víkingi Ó.
  8.3. Birgitta Sól Eggertsdóttir frá Augnabliki (Breiðabliki)
  6.3. Logey Rós Waagfjörð frá Sindra
  6.3. Elín Ósk Jónasdóttir frá Haukum (lék síðast 2016)
  6.3. Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir frá Vestra (lék síðast 2015)
  1.3. Krista Björt Dagsdóttir frá Fjölni (lék með Gróttu 2018)
  1.3. Erika Rún Heiðarsdóttir frá Víkingi Ó.
21.2. Margrét Selma Steingrímsdóttir frá ÍR
Farnar:
16.3. Valdís Ósk Sigurðardóttir í Keflavík
16.3. Janet Egyr til Gana - kom aftur 18.5.
21.1. Filippa Karlberg í sænskt félag
31.10. Eva Rut Ásþórsdóttir í HK/Víking
22.10. Cecilía Rán Rúnarsdóttir í Fylki
10.10. Halla Þórdís Svansdóttir í spænskt félag

ÍR
Þjálfari:
Sigurður Sigurþórsson frá 2019.
Árangur 2018:
8. sæti 1. deildar.

Komnar:
16.5. Gyða Kristín Gunnarsdóttir frá Stjörnunni (lán)
16.5. Lára Mist Baldursdóttir frá Stjörnunni (lán)
  3.5. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir frá Hvíta riddaranum
26.4. Anne Amanda Svit frá dönsku félagi
17.4. Irma Gunnþórsdóttir frá Hvíta riddaranum
  2.3. Dagný Rún Gísladóttir frá Selfossi
28.2. Eva Margrét Hrólfsdóttir frá Tindastóli (lék ekki 2017-18)
21.2. Auður Sólrún Ólafsdóttir frá Álftanesi
Farnar:
16.3. Ragna Björg Kristjánsdóttir í Augnablik
  2.3. Heba Björg Þórhallsdóttir í Sindra
  1.3. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir í Leikni R.
21.2. Andrea Magnúsdóttir í ÍA
21.2. Klara Ívarsdóttir í ÍA
21.2. Margrét Selma Steingrímsdóttir í Aftureldingu
21.2. Sandra Dögg Bjarnadóttir í KR
21.2. Shaneka Gordon í ÍBV
21.2. Sigríður Guðnadóttir í Leikni R.
17.10. Oliwia Bucko í Leikni R.
16.10. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir í FH (úr láni)
16.10. Hanna Marie Barker í FH (úr láni)
16.10. Lilja Gunnarsdóttir í FH (úr láni)
9.10. Tatiana Saunders í Ambilly (Frakklandi)

AUGNABLIK
Þjálfari:
Vilhjálmur Kári Haraldsson frá 2019.
Árangur 2018:
1. sæti 2. deildar.

Komnar:
30.4. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir frá Grindavík
16.3. Telma Ívarsdóttir frá Haukum (lán frá Breiðabliki)
16.3. Ragna Björg Kristjánsdóttir frá ÍR
Farnar:
  8.5. Ana Lucia Dos Santos í Gróttu 
  8.3. Birgitta Sól Eggertsdóttir í Aftureldingu

TINDASTÓLL
Þjálfari:
Jón Stefán Jónsson frá 2018.
Árangur 2018:
2. sæti 2. deildar.

Komnar:
10.5. Lauren Allen frá Crystal Palace (Englandi)
  3.5. Jacqueline Altschuld frá Medkila (Noregi)
Farnar:
21.2. Tara Björk Gunnarsdóttir í Hauka
1.10. Krista Sól Nielsen í spænskt félag

Félagaskipti milli „venslafélaga“ eru ekki á listanum. Þar má nefna skipti milli Breiðabliks og Augnabliks í kvenna- og karlaflokki, milli ÍA og Kára, Grindavíkur og GG, HK og Ýmis, ÍBV og KFS, Fylkis og Elliða, KR og KV, Fram og Úlfanna, Hauka og KÁ, Þróttar R. og SR í karlaflokki og milli Þórs/KA og Hamranna í kvennaflokki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert