Álag á veðurfræðingum í mars

Karlalandsliðið í knattspyrnu æfir á Laugardalsvelli
Karlalandsliðið í knattspyrnu æfir á Laugardalsvelli mbl.is/​Hari

Þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér í fyrsta skipti sæti í lokakeppni Evrópumótsins var spilað við slíkar aðstæður á Laugardalsvelli að leikurinn hefði í raun og veru aldrei átt að fara fram.

Seinni umspilsleikurinn gegn Írum fór fram í tveggja stiga frosti 30. október 2008 og aðstæður voru ekki boðlegar.

Völlurinn var frosinn, harður og háll og leikmenn áttu erfitt með að fóta sig. Dómari leiksins frá Þýskalandi úrskurðaði þó skömmu fyrir leik að völlurinn væri leikfær og því var spilað.

Sjá Bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert