Fylkir - KA, staðan er 1:1

Bjarni Aðalsteinsson miðjumaður KA með boltann á Fylkisvelli í dag.
Bjarni Aðalsteinsson miðjumaður KA með boltann á Fylkisvelli í dag. Ólafur Árdal

Fylkir og KA mætast í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Árbænum klukkan 17. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

KA er með 28 stig í áttunda sæti deildarinnar og í afar lítilli fallhættu. Fylkir situr hins vegar á botni deildarinnar með 17 stig og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Þróttur R. 0:0 Þór/KA opna
90. mín. Leik lokið
Vestri 2:1 HK opna
90. mín. Sergine Modou Fall (Vestri) fær gult spjald
KR 7:1 Fram opna
90. mín. Orri Sigurjónsson (Fram) fær rautt spjald Keyrir í bakið á Aroni. Kjánalegt og hann veit upp á sig sökina. Hans annað gula spjald. Kom inn á sem varamaður fyrir seinni hálfleikinn.
FH 0:1 Breiðablik opna
59. mín. Baldur Kári Helgason (FH) fær gult spjald
Man. United 0:3 Tottenham opna
90. mín. Leik lokið 0:3 - Afskaplega verðskuldaður sigur Tottenham í dag. Voru miklu betri allan leikinn. Brennan Johnson, Dejan Kulusevski og Dominic Solanke skoruðu mörk gestanna. Bruno Fernandes, fyrirliði United, lét reka sig útaf á 42. mínútu og gerði verkefnið nánast ómögulegt fyrir liðsfélaga sína. Takk í dag.

Leiklýsing

Fylkir 1:1 KA opna loka
48. mín. Hornspyrna Arnórs Breka finnur Orra en skalli hans fer beint í varnarmann. KA-menn hreinsa síðan í burtu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert