KR - Fram, staðan er 5:0

Benoný Breki Andrésson fagnar einu marka sinna í dag ásamt …
Benoný Breki Andrésson fagnar einu marka sinna í dag ásamt Aroni Þórði Albertssyni. Ólafur Árdal

KR og Fram eigast við í 24. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbæ klukkan 14.

Fram er í sjöunda sæti deildarinnar með 30 stig og þar með í efsta sæti neðri hlutans. KR er í níunda sæti með 22 stig, aðeins þremur stigum á undan Vestra sem er í fallsæti.

Mbl.is er á Meistaravöllum og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Þróttur R. 0:0 Þór/KA opna
45. mín. Hálfleikur
Vestri 0:1 HK opna
54. mín. Birnir Breki Burknason (HK) skorar 0:1 - Frábær sending frá Degi á fjær og Birnir kemur sér fyrir framan varnarmann og stangar boltann í netið. Glæsilegt mark og mjög mikilvægt fyrir HK.
FH 0:1 Breiðablik opna
59. mín. Baldur Kári Helgason (FH) fær gult spjald
Man. United 0:0 Tottenham opna
Engir atburðir skráðir enn

Leiklýsing

KR 5:0 Fram opna loka
58. mín. Markús Páll Ellertsson (Fram) kemur inn á
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert