Enski boltinn - félagaskipti - lokadagur

Harry Maguire er orðinn dýrasti varnarmaður heims eftir að Manchester …
Harry Maguire er orðinn dýrasti varnarmaður heims eftir að Manchester United keypti hann af Leicester fyrir 80 milljónir punda. AFP

Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld, föstudagskvöldið 9. ágúst, og liðin tuttugu sem leika í deildinni taka væntanlega öll einhverjum breytingum frá síðasta tímabili.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum félagaskiptum sumarsins. Leikmenn hafa getað skipt um félag frá 16. maí en frá og með 1. júlí tóku félagaskiptin formlega gildi. 

Nú hefur sú breyting verið gerð að í stað þess að hafa félagaskiptagluggann opinn til 31. ágúst var honum lokað daginn fyrir fyrsta leik, eða klukkan 16.00 í gær, fimmtudaginn 8. ágúst.

Hér fyrir neðan má sjá öll félagaskiptin í sumar og fréttin er uppfærð jafnóðum og ný skipti eru staðfest. Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá listi yfir dýrustu leikmenn sumarsins, og síðan má sjá hverjir eru komnir og farnir frá hverju liði fyrir sig, þar sem þau eru í stafrófsröð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

  9.8. Kevin Danso, Augsburg - Southampton, lán
  8.8. Alex Iwobi, Arsenal - Everton, 34 milljónir punda
  8.8. David Luiz, Chelsea - Arsenal, 8 milljónir punda
  8.8. Dennis Praet, Sampdoria - Leicester, 18 milljónir punda
  8.8. Muhamed Besic, Everton - Sheffield United, lán
  8.8. Michael Verrips, Mechelen - Sheffield United, án  greiðslu
  8.8. Giovani Lo Celso, Real Betis - Tottenham, lán
  8.8. Danny Drinkwater, Chelsea - Burnley, lán
  8.8. Scott Carson, Derby - Manchester City, lán
  8.8. Kieran Tierney, Celtic - Arsenal, 25 milljónir punda
  8.8. Andy Carroll, West Ham - Newcastle, án greiðslu
  8.8. Romelu Lukaku, Man.Utd - Inter Mílanó, 74 milljónir punda
  8.8. Aaron Mooy, Huddersfield -  Brighton, lán
  8.8. Ryan Sessegnon, Fulham - Tottenham, 25 milljónir punda
  8.8. Ismalia Sarr, Rennes - Watford, 30 milljónir punda
  8.8. Charlie Austin, Southampton - WBA, 4 milljónir punda
  8.8. Emil Krafth, Amiens - Newcastle, 5 milljónir punda
  8.8. Albian Ajeti, Basel - West Ham, 8 milljónir punda
  7.8. James McCarthy, Everton - Crystal Palace, 3 millj. punda
  7.8. Djibril Sidibe, Mónakó - Everton, lán
  7.8. Joao Cancelo, Juventus - Manch. City, 60 milljónir punda
  7.8. Danilo, Manchester City - Juventus, 34 milljónir punda
  7.8. Victor Camarasa, Real Betis - Crystal Palace, lán
  7.8. Danny Welbeck, Arsenal - Watford, án greiðslu
  7.8. Ibrahim Amadou, Sevilla  Norwich, lán
  7.8. Carl Jenkinson, Arsenal - Nottingham Forest, ekki gefið upp
  6.8. Harry Wilson, Liverpool - Bournemouth, lán
  6.8. Goncalo Cardosa, Boavista - West Ham, 2,7 millj. punda
  6.8. Papa Souare, Crystal Palace - Troyes, án greiðslu
  6.8. Laurent Koscielny, Arsenal - Bordeaux, 4,6 milljónir punda
  5.8. Gary Cahill, Chelsea - Crystal Palace, án greiðslu
  5.8. Neal Maupay, Brentford - Brighton, 20 milljónir punda
  5.8. Harry Maguire, Leicester - Manch.Utd, 80 milljónir punda
  5.8. Adrián, West Ham - Liverpool, án greiðslu
  5.8. Simon Mignolet, Liverpool - Club Brugge, 6,4 milljónir punda
  4.8. Alexander Sörloth, Crystal Palace - Trabzonspor, lán
  4.8. Moise Kean, Juventus - Everton, 30 milljónir punda
  3.8. Adam Webster, Bristol City - Brighton, 20 milljónir punda
  2.8. Jean-Philippe Gbamin, Mainz - Everton, ekki gefið upp
  2.8. Allan Saint-Maximin, Nice - Newcastle, 16,5 milljónir punda
  2.8. Jetro Willems, Eintracht Frankfurt - Newcastle, lán
  2.8. Bailey Peacock-Farrell, Leeds - Burnley, 3,5 milljónir punda
  2.8. Krystian Bielik, Arsenal - Derby, 7,5 milljónir punda
  2.8. Oli McBurnie, Swansea - Sheffield United, 17,5 milljónir punda
  1.8. Nicolas Pépé, Lille - Arsenal, 72 milljónir punda
  1.8. Marvelous Nakamba, Club Brugge - Aston Villa, 11 millj. punda
  1.8. Arnaut Danjuma, Club Brugge - Bournemouth, 13,7 millj. punda
  1.8. Tom Heaton, Burnley - Aston Villa, 4,5 milljónir punda
30.7. Patrick Cutrone, AC Milan - Wolves, 16 milljónir punda
30.7. Shinji Okazaki, Leicester - Málaga, án greiðslu
30.7. Markus Suttner, Brighton - Fortuna Düsseldorf, ekki gefið upp
30.7. Idrissa Gana Gueye, Everton - París SG, 29 milljónir punda
29.7. Philip Billing, Huddersfield - Bournemouth, 15 millj. punda
28.7. Harvey Elliott, Fulham - Liverpool, 8 milljónir punda
27.7. Jesús Vallejo, Real Madrid - Wolves, lán
26.7. Ben Osborn, Nottingham F. - Sheffield Utd, 6 milljónir punda

Ítalski framherjinn Moise Kean er kominn til Everton frá Juventus …
Ítalski framherjinn Moise Kean er kominn til Everton frá Juventus fyrir 30 milljónir punda. Hann er aðeins 19 ára en hefur skorað tvö mörk í fyrstu þremur A-landsleikjum sínum fyrir Ítalíu. AFP

Dýrustu leikmenn sumarsins (í milljónum punda):

89,0 Eden Hazard, Chelsea - Real Madrid
80,0 Harry Maguire, Leicester - Manchester United
74,0 Romelu Lukaku, Manchester United - Inter Mílanó
72,0 Nicolas Pépé, Lille - Arsenal
68,2 Rodri, Atlético Madrid - Manchester City
60,0 Joao Cancelo, Juventus - Manchester City
53,8 Tanguy Ndombele, Lyon - Tottenham
50,0 Aaron Wan-Bissaka, Crystal Palace - Manchester United
45,0 Sébastien Haller, Eintracht Frankfurt - West Ham
45,0 Mateo Kovacic, Real Madrid - Chelsea
40,0 Youri Tielemans, Mónakó - Leicester
40,0 Joelinton, Hoffenheim - Newcastle
34,0 Danilo, Manchester City - Juventus
34,0 Alex Iwobi, Arsenal - Everton
30,0 Ismalia Sarr, Rennes - Watford
30,0 Ayoze Pérez, Newcastle - Leicester
30,0 Moise Kean, Juventus - Everton
29,0 Idrissa Gana Gueye, Everton - París SG
27,0 William Saliba, Saint-Étienne - Arsenal
25,0 Kieran Tierney, Celtic - Arsenal
25,0 Ryan Sessegnon, Fulham - Tottenham
24,0 Pablo Fornals, Villarreal - West Ham
22,5 Ademola Lookman, Everton - RB Leipzig
22,5 Marko Arnautovic, West Ham - Shanghai SIPG
22,0 Wesley, Club Brugge - Aston Villa
22,0 André Gomes, Barcelona - Everton
20,0 Adam Webster, Bristol City - Brighton
20,0 Neal Maupay, Brentford - Brighton
20,0 Kieran Trippier, Tottenham - Atlético Madrid
20,0 Tyrone Mings, Bournemouth - Aston Villa
18,0 Dennis Praet, Sampdoria - Leicester
18,0 Danny Ings, Liverpool - Southampton
17,5 Oli McBurnie, Swansea - Sheffield United
16,5 Allan Saint-Maximin, Nice - Newcastle
16,0 Patrick Cutrone, AC Milan - Wolves
15,3 Daniel James, Swansea - Manchester United
15,0 Philip Billing, Huddersfield - Bournemouth
15,0 Douglas Luiz, Manchester City - Aston Villa
15.0 Che Adams, Birmingham - Southampton
15.0 Matt Targett, Southampton - Aston Villa
15,0 Leandro Trossard, Genk - Brighton

Öll félagaskipti liða ensku úrvalsdeildarinnar frá 1. júní 2019:

Nicolas Pépé, sóknarmaður í landsliði Fílabeinsstrandarinnar, er kominn til Arsenal …
Nicolas Pépé, sóknarmaður í landsliði Fílabeinsstrandarinnar, er kominn til Arsenal frá Lille í Frakklandi fyrir 72 milljónir punda. Hann er 24 ára, fæddur í Frakklandi og hefur leikið þar allan ferilinn til þessa. AFP


ARSENAL

Knattspyrnustjóri: Unai Emery (Spáni) frá 23. maí 2018.
Lokastaðan 2018-19: 5. sæti.

Komnir:
  8.8. David Luiz frá Chelsea
  8.8. Kieran Tierney frá Celtic (Skotlandi)
  1.8. Nicolas Pépé frá Lille (Frakklandi)
25.7. William Saliba frá St.Étienne (Frakklandi - lánaður aftur til St.Étienne) 
25.7. Dani Ceballos frá Real Madrid (Spáni) (lán)
  2.7. Gabriel Martinelli frá Ituano (Brasilíu)

Farnir:
  8.8. Alex Iwobi til Everton
  8.8. Eddie Nketiah til Leeds (lán)
  7.8. Danny Welbeck til Watford
  7.8. Carl Jenkinson til Nottingham Forest
  6.8. Laurent Koscielny til Bordeaux (Frakklandi)
  2.8. Krystian Bielik til Derby (var í láni hjá Charlton)
12.7. Ben Sheaf til Doncaster (lán)
  4.7. David Ospina til Napoli (Ítalíu) (var í láni hjá Napoli)
  1.7. Aaron Ramsey til Juventus (Ítalíu)
  1.7. Denis Suárez til Barcelona (Spáni) (úr láni)
Óvíst: Stephan Lichtsteiner
Petr Cech er hættur

Egypski miðjumaðurinn Mahmoud
Egypski miðjumaðurinn Mahmoud "Trézéguet" Hassan er kominn til Aston Villa frá Kasimpasa í Tyrklandi. Hann er 24 ára og hefur spilað 41 landsleik fyrir Egyptaland. AFP


ASTON VILLA

Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Lokastaðan 2018-19: 5. sæti B-deildar (vann umspil)

Komnir:
  1.8. Marvelous Nakamba frá Club Brugge (Belgíu)
  1.8. Tom Heaton frá Burnley
25.7. Douglas Luiz frá Manchester City (lék með Girona 2018-19)
24.7. Trézéguet (Mahmoud Hassan) frá Kasimpasa (Tyrklandi)
16.7. Björn Engels frá Reims (Frakklandi)
11.7. Ezri Konsa frá Brentford
  8.7. Tyrone Mings frá Bournemouth (var í láni frá Bournemouth)
  1.7. Matt Targett frá Southampton
17.6. Kortney Hause frá Wolves (var í láni frá Wolves)
13.6. Wesley frá Club Brugge (Belgíu)
10.6. Anwar El Ghazi frá Lille (Frakklandi) (var í láni frá Lille)
  5.6. Jota Peleteiro frá Birmingham

Farnir:
  7.8. Scott Hogan til Stoke (lán - var í láni hjá Sheff.Utd)
  1.8. Andre Green til Preston (lán)
10.7. Albert Adomah til Nottingham Forest
  1.7. Axel Tuanzebe til Manchester United (úr láni)
29.6. Ritchie De Laet til Antwerpen (Belgíu) (var í láni hjá Melbourne)
26.6. Matija Sarkic til Livingston (Skotlandi) (lán)
15.6. Tommy Elphick til Huddersfield
11.6. Harry McKirdy til Carlisle (var í láni hjá Newport)
Óvíst: Mile Jedinak
Óvíst: Alan Hutton
Óvíst: Glenn Whelan
Óvíst: Mark Bunn

Arnaut Danjuma er kominn til Bournemouth frá Club Brugge fyrir …
Arnaut Danjuma er kominn til Bournemouth frá Club Brugge fyrir 13,7 milljónir punda. Hann er 22 ára kantmaður sem hefur leikið tvo landsleiki fyrir Holland og er uppalinn hjá PSV Eindhoven. Ljósmynd/Bournemouth


BOURNEMOUTH

Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 12. október 2012.
Lokastaðan 2018-19: 14. sæti.

Komnir:
  6.8. Harry Wilson frá Liverpool (lán)
  1.8. Arnaut Danjuma frá Club Brugge (Belgíu)
29.7. Philip Billing frá Huddersfield
  8.7. Jack Stacey frá Luton
  1.7. Lloyd Kelly frá Bristol City

Farnir:
27.7. Marc Pugh til QPR
21.7. Lys Mousset til Sheffield United
  8.7. Tyrone Mings í Aston Villa (var í láni hjá Aston Villa)
  2.7. Emerson Hyndman til Atlanta (Band.) (lán) (var í láni hjá Hibernian)

Adam Webster varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Brighton þegar hann …
Adam Webster varð dýrasti leikmaðurinn í sögu Brighton þegar hann var keyptur af Bristol City fyrir 20 milljónir punda. Webster er 24 ára miðvörður sem hefur einnig leikið með Ipswich og Portsmouth og yngri landsliðum Englands. Ljósmynd/Brighton


BRIGHTON

Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Lokastaðan 2018-19: 17. sæti.

Komnir:
  8.8. Aaron Mooy frá Huddersfield (lán)
  5.8. Neal Maupay frá Brentford
  3.8. Adam Webster frá Bristol City
29.7. Lewis Freestone frá Peterborough
  1.7. Leandro Trossard frá Genk (Belgíu)
21.6. Matt Clarke frá Portsmouth (lánaður til Derby)

Farnir:
  8.8. Beram Kayal til Charlton (lán)
30.7. Markus Suttner til Fortuna Düsseldorf (Þýskalandi)
25.7. Viktor Gyökeres til St.Pauli (Þýskalandi) (lán)
21.7. Anthony Knockaert til Fulham (lán)
16.7. Ben Barclay til Accrington
  1.7. Ales Mateju til Brescia (Ítalíu) (var í láni hjá Brescia)
Bruno Saltor er hættur.

Jay Rodriguez er kominn til Burnley frá WBA fyrir 10 …
Jay Rodriguez er kominn til Burnley frá WBA fyrir 10 milljónir punda og snýr þar með aftur til uppeldisfélagsins eftir sjö ára fjarveru. Hann er 29 ára sóknarmaður sem hefur gert 86 deildamörk í 291 leik fyrir WBA, Southampton og Burnley. AFP


BURNLEY

Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Lokastaðan 2018-19: 15. sæti.

Komnir:
8.8. Danny Drinkwater frá Chelsea (lán)
2.8. Bailey Peacock-Farrell frá Leeds
2.8. Adam Phillips frá Norwich
9.7. Jay Rodriguez frá WBA
8.7. Erik Pieters frá Stoke
1.7. Joel Senior frá Curzon Ashton

Farnir:
  1.8. Tom Heaton til Aston Villa
18.7. Anders Lindegaard til Helsingborg (Svíþjóð)
  1.7. Stephen Ward til Stoke
Jon Walters er hættur
Peter Crouch er hættur

Chelsea hefur keypt króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic frá Real Madrid …
Chelsea hefur keypt króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic frá Real Madrid fyrir 45 milljónir punda. Chelsea er í árs banni frá því að kaupa leikmenn en mátti ganga frá kaupum á Kovacic þar sem hann var í láni hjá félaginu á síðasta tímabili. AFP


CHELSEA

Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 4. júlí 2019.
Lokastaðan 2018-19: 3. sæti.

Komnir:
1.7. Mateo Kovacic frá Real Madrid (Spáni) (var í láni frá Real)
1.7. Mason Mount frá Derby (úr láni)
1.7. Christian Pulisic frá Dortmund (Þýskalandi) (úr láni)

Farnir:
  8.8. David Luiz til Arsenal
  8.8. Danny Drinkwater til Burnley (lán)
  5.8. Gary Cahill til Crystal Palace
  2.8. Conor Gallagher til Charlton (lán)
22.7. Ethan Ampadu til RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
  5.7. Charly Musonda til Vitesse (Hollandi) (lán - var í láni hjá Vitesse)
  3.7. Mario Pasalic til Atalanta (Ítalíu) (lán - var í láni hjá Atalanta)
  1.7. Tomás Kalas til Bristol City (var í láni hjá Bristol City)
  1.7. Gonzalo Higuaín til Juventus (Ítalíu) (úr láni)
  1.7. Jay Dasilva til Bristol City (var í láni hjá Bristol City)
11.6. Ola Aina til Torino (Ítalíu) (var í láni hjá Hull)
  7.6. Eden Hazard til Real Madrid (Spáni)

Varnarmaðurinn reyndi Gary Cahill er kominn til Crystal Palace en …
Varnarmaðurinn reyndi Gary Cahill er kominn til Crystal Palace en hann var laus allra mála hjá Chelsea. Cahill er 33 ára og lék með Chelsea í 7 ár en hann hefur spilað 61 landsleik fyrir England og um 400 deildaleiki á ferlinum. AFP


CRYSTAL PALACE

Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Lokastaðan 2018-19: 12. sæti.

Komnir:
  7.8. James McCarthy frá Everton
  7.8. Victor Camarasa frá Real Betis (Spáni) (lán)
  5.8. Gary Cahill frá Chelsea
25.7. Jordan Ayew frá Swansea (var í láni hjá Cr.Palace)
  6.7. Stephen Henderson frá Nottingham Forest

Farnir:
  6.8. Jason Puncheon til Pafos (Kýpur)
  6.8. Papa Souare til Troyes (Frakklandi)
  4.8. Alexander Sörloth til Trabzonspor (Tyrklandi)
28.6. Aaron Wan-Bissaka til Manchester United
Óvíst: Julian Speroni
Óvíst: Bakery Sako

Fabian Delph er kominn til Everton frá Manchester City fyrir …
Fabian Delph er kominn til Everton frá Manchester City fyrir 8,5 milljónir punda. Delph er 29 ára miðjumaður eða bakvörður sem hefur leikið 20 landsleiki fyrir England og lék áður með Aston Villa og Leeds. AFP


EVERTON

Knattspyrnustjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 31. maí 2018.
Lokastaðan 2018-19: 8. sæti.

Komnir:
  8.8. Alex Iwobi frá Arsenal
  7.8. Djibril Sidibe frá Mónakó (Frakklandi) (lán)
  4.8. Moise Kean frá Juventus (Ítalíu)
  2.8. Jean-Philippe Gbamin frá Mainz (Þýskalandi)

15.7. Fabian Delph frá Manchester City
  1.7. Jonas Lössl frá Huddersfield
24.6. André Gomes frá Barcelona (var í láni frá Barcelona)

Farnir:
  8.8. Muhamed Besic til Sheffield United (lán - var í láni hjá Middlesbro)
  8.8. Matthew Pennington til Hull (lán)
  7.8. James McCarthy til Crystal Palace
30.7. Idrissa Gana Gueye til París SG (Frakklandi)
22.7. Ademola Lookman til RB Leipzig (Þýskalandi)
11.7. Kieran Dowell til Derby (lán)
  4.7. Phil Jagielka til Sheffield United
  3.7. Brendan Galloway til Luton
  2.7. Sandro Ramírez til Valladolid (Spáni) (lán - var í láni hjá Real Sociedad)
10.6. Jonjoe Kenny til Schalke (Þýskalandi) (lán)
Óvíst: Ashley Williams

Belgíski miðjumaðurinn Youri Tielemans er kominn til Leicester frá Mónakó …
Belgíski miðjumaðurinn Youri Tielemans er kominn til Leicester frá Mónakó fyrir 40 milljónir punda. Tielemans, sem hefur leikið 23 landsleiki fyrir Belgíu, var í láni hjá Leicester síðustu mánuði tímabilsins 2018-19. AFP


LEICESTER

Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Lokastaðan 2018-19: 9. sæti.

Komnir:
  8.8. Dennis Praet frá Sampdoria (Ítalíu)
  8.7. Youri Tielemans frá Mónakó (Frakklandi) (var í láni hjá Leicester)
  4.7. Ayoze Pérez frá Newcastle
28.6. James Justin frá Luton

Farnir:
  5.8. Harry Maguire til Manchester United
30.7. Shinji Okazaki til Málaga (Spáni)
Óvíst: Danny Simpson

Harvey Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en …
Harvey Elliott er yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann lék 15 ára og 174 daga með Fulham haustið 2018. Liverpool hefur nú keypt hann af Fulham. AFP


LIVERPOOL

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Lokastaðan 2018-19: 2. sæti og Evrópumeistari.

Komnir:
  5.8. Adrián frá West Ham
28.7. Harvey Elliott frá Fulham
  1.7. Sepp van den Berg frá Zwolle (Hollandi)

Farnir:
  6.8. Harry Wilson til Bournemouth (lán - var í láni hjá Derby)
  5.8. Simon Mignolet til Club Brugge (Belgíu)
30.7. Ben Woodburn til Oxford United (lán)
  9.7. Alberto Moreno til Villarreal (Spáni)
  1.7. Danny Ings til Southampton (var í láni hjá Southampton)
  1.7. Marko Grujic til Hertha (Þýskalandi) (lán - var í láni hjá Herthu)
  1.7. Rafael Camacho til Sporting Lissabon (Portúgal)
18.6. Sheyi Ojo til Rangers (Skotlandi) (lán - var í láni hjá Reims)
Óvíst: Daniel Sturridge

Spænski miðjumaðurinn Rodri er kominn til Manchester City frá Atlético …
Spænski miðjumaðurinn Rodri er kominn til Manchester City frá Atlético Madrid fyrir 68,2 milljónir punda. Rodri er 23 ára og hefur leikið 6 landsleiki fyrir Spán. AFP


MANCHESTER CITY

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaðan 2018-19: Enskur meistari, bikarmeistari og deildabikarmeistari.

Komnir:
8.8. Scott Carson frá Derby (lán)
7.8. Joao Cancelo frá Juventus (Ítalíu)
4.7. Rodri frá Atlético Madrid (Spáni)
3.7. Angelino frá PSV Eindhoven (Hollandi)

Farnir:
  7.8. Danilo til Juventus (Ítalíu)
31.7. Tosin Adarabioyo til Blackburn (lán - var í láni hjá WBA)
25.7. Douglas Luiz til Aston Villa (var í láni hjá Girona)
17.7. Philippe Sandler til Anderlecht (Belgíu) (lán)
15.7. Fabian Delph til Everton
  9.7. Arijanet Muric til Nottingham Forest (lán)
  1.7. Vincent Kompany til Anderlecht (Belgíu)
  1.7. Patrick Roberts til Norwich (lán - var í láni hjá Girona)

Aaron Wan-Bissaka (2) í leik með enska 21-árs landsliðinu. Manchester …
Aaron Wan-Bissaka (2) í leik með enska 21-árs landsliðinu. Manchester United hefur fest kaup á honum frá Crystal Palace fyrir 50 milljónir punda. AFP


MANCHESTER UNITED

Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. des. 2018.
Lokastaðan 2018-19: 6. sæti.

Komnir:
  5.8. Harry Maguire frá Leicester
  1.7. Axel Tuanzebe frá Aston Villa (úr láni)
28.6. Aaron Wan-Bissaka frá Crystal Palace

12.6. Daniel James frá Swansea

Farnir:
  8.8. Romelu Lukaku til Inter Mílanó (Ítalíu)
  4.7. Ander Herrera til París SG (Frakklandi)
  4.7. James Wilson til Aberdeen (Skotlandi) (var í láni hjá Aberdeen)
  1.7. Antonio Valencia til LDU Quito (Ekvador)

Brasilíski framherjinn Joelinton er kominn til Newcastle frá Hoffenheim í …
Brasilíski framherjinn Joelinton er kominn til Newcastle frá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann er 22 ára og kostaði 40 milljónir punda sem er félagsmet hjá Newcastle. Ljósmynd/@thespcetoview


NEWCASTLE

Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Lokastaðan 2018-19: 13. sæti.

Komnir:
  8.8. Andy Carroll frá West Ham
  8.8. Emil Krafth frá Amiens (Frakklandi)
  2.8. Allan Saint-Maximin frá Nice (Frakklandi)
  2.8. Jetro Willems frá Eintracht Frankfurt (Þýskalandi) (lán)
29.7. Kyle Scott frá Chelsea (lék með Telstar (Hollandi))
29.7. Jake Turner frá Bolton
23.7. Joelinton frá Hoffenheim (Þýskalandi)

Farnir:
  8.8. Jacob Murphy til Sheffield Wednesday (lán)
  1.8. Freddie Woodman til Swansea (lán)
15.7. Joselu til Alavés (Spáni)
  4.7. Ayoze Pérez til Leicester
  1.7. Salomon Rondon til WBA (úr láni)

Josip Drmic, framherji og landsliðsmaður Sviss, er kominn til nýliða …
Josip Drmic, framherji og landsliðsmaður Sviss, er kominn til nýliða Norwich frá Borussia Mönchengladbach í Þýskalandi. AFP


NORWICH

Knattspyrnustjóri: Daniel Farke (Þýskalandi) frá 25. maí 2017.
Lokastaðan 2018-19: 1. sæti B-deildar.

Komnir:
  7.8. Ibrahim Amadou frá Sevilla (Spáni) (lán)
16.7. Sam Byram frá West Ham
  8.7. Rocky Bushiri frá Oostende (Belgíu - lánaður til Blackpool)
  5.7. Ralf Fahrmann frá Schalke (Þýskalandi) (lán)
  5.7. Aidan Fitzpatrick frá Partick Thistle (Skotlandi)
  1.7. Patrick Roberts frá Manchester City (lán)
  1.7. Daniel Adshead frá Rochdale
24.6. Josip Drmic frá Mönchengladbach (Þýskalandi)

Farnir:
  2.8. Adam Phillips til Burnley
26.7. James Husband til Blackpool (lán)
20.7. Nélson Oliveira til AEK (Grikklandi) (var í láni hjá Reading)
  1.7. Carlton Morris til Rotherham (lán)
  1.7. Ivo Pinto til Dinamo Zagreb (Króatíu)

Phil Jagielka, einn reyndasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, er kominn til …
Phil Jagielka, einn reyndasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, er kominn til nýliða Sheffield United á nýjan leik en hann fór frá félaginu til Everton árið 2007. Þetta eru hans einu félög á ferlinum og Jagielka á að baki 578 leiki í ensku deildakeppninni. AFP


SHEFFIELD UNITED

Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Lokastaðan 2018-19: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
  8.8. Muhamed Besic frá Everton (lán)
  8.8. Michael Verrips frá Mechelen (Belgíu)
  2.8. Oli McBurnie frá Swansea
26.7. Ben Osborn frá Nottingham Forest
21.7. Lys Mousset frá Bournemouth
16.7. Ravel Morrison frá Östersund (Svíþjóð)
12.7. Callum Robinson frá Preston
  4.7. Phil Jagielka frá Everton
  3.7. Luke Freeman frá QPR

Farnir:
8.8. Mark Duffy til Stoke (lán)
5.7. Jake Eastwood til Scunthorpe (lán)
3.7. Paul Coutts til Fleetwood
1.7. Conor Washington til Hearts (Skotlandi)
1.7. Martin Crainie til Luton
1.7. Scott Hogan til Aston Villa (úr láni)
Óvíst: Daniel Lafferty

Che Adams, 22 ára enskur sóknarmaður, er kominn til Southampton …
Che Adams, 22 ára enskur sóknarmaður, er kominn til Southampton frá Birmingham og hefur samið til fimm ára. Hann skoraði 22 mörk í B-deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd/@SouthamptonFC


SOUTHAMPTON

Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. des. 2018.
Lokastaðan 2018-19: 16. sæti.

Komnir:
  9.8. Kevin Danso frá Augsburg (Þýskalandi) (lán)
  1.7. Danny Ings frá Liverpool (var í láni frá Liverpool)
  1.7. Che Adams frá Birmingham
13.6. Moussa Djenepo frá Standard Liege (Belgíu)

Farnir:
  8.8. Charlie Austin til WBA
  7.8. Josh Sims til New York Red Bulls (Bandaríkjunum) (lán)
13.7. Sam Gallagher til Blackburn
  1.7. Matt Targett til Aston Villa
  1.7. Steven Davis til Rangers (Skotlandi) (var í láni hjá Rangers)

Tottenham hefur keypt franska miðjumanninn Tanguy Ndombele frá Lyon fyrir …
Tottenham hefur keypt franska miðjumanninn Tanguy Ndombele frá Lyon fyrir 53,8 milljónir punda. Hann er 22 ára og hefur leikið 6 landsleiki fyrir Frakka, þann fyrsta gegn Íslandi í október 2018. AFP


TOTTENHAM

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino (Argentínu) frá 27. maí 2014.
Lokastaðan 2018-19: 4. sæti.

Komnir:
8.8. Giovani Lo Celso frá Real Betis (Spáni) (lán)
8.8. Ryan Sessegnon frá Fulham
2.7. Tanguy Ndombele frá Lyon (Frakklandi)
2.7. Jack Clarke frá Leeds (lánaður aftur til Leeds)
1.7. Kion Etete frá Notts County

Farnir:
  8.8. Cameron Carter-Vickers til Stoke (lán - var í láni hjá Swansea)
23.7. Vincent Janssen til Monterrey (Mexíkó)
17.7. Kieran Trippier til Atlético Madrid (Spáni)
1.7. Luke Amos til QPR (lán)
Óvíst: Michel Vorm

Varnarmaðurinn Craig Dawson er kominn til Watford frá WBA fyrir …
Varnarmaðurinn Craig Dawson er kominn til Watford frá WBA fyrir 5,5 milljónir punda. Hann er 29 ára og hefur leikið með WBA í níu ár og var í landsliði Bretlands á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Ljósmynd/@WatfordFC


WATFORD

Knattspyrnustjóri: Javi Gracia (Spáni) frá 21. janúar 2018.
Lokastaðan 2018-19: 11. sæti.

Komnir:
  8.8. Ismalia Sarr frá Rennes (Frakklandi)
  7.8. Danny Welbeck frá Arsenal
25.7. Tom Dele-Bashiru frá Manchester City
  1.7. Craig Dawson frá WBA

Farnir:
  1.8. Dodi Lukebakio til Hertha Berlín (Þýskalandi - var í láni hjá Düsseldorf)
25.7. Ben Wilmot til Swansea (lán)
Óvíst: Miguel Britos

Franski sóknarmaðurinn Sébastien Haller er kominn til West Ham frá …
Franski sóknarmaðurinn Sébastien Haller er kominn til West Ham frá Eintracht Frankfurt fyrir 45 milljónir punda. Hann er 25 ára og hefur þegar skorað 100 deildamörk í Þýskalandi, Hollandi og Frakklandi. AFP


WEST HAM

Knattspyrnustjóri: Manuel Pellegrini (Síle) frá 22. maí 2018.
Lokastaðan 2018-19: 10. sæti.

Komnir:
  8.8. Albian Ajeti frá Basel (Sviss)
  6.8. Goncalo Cardosa frá Boavista (Portúgal)
17.7. Sébastien Haller frá Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
  1.7. Roberto frá Espanyol (Spáni)
14.6. Pablo Fornals frá Villarreal (Spáni)
  3.6. David Martin frá Millwall

Farnir:
  8.8. Andy Carroll til Newcastle
  8.8. Grady Dingana til WBA (lán)
  5.8. Adrián til Liverpool
  2.8. Reece Oxford til Augsburg (Þýskalandi) (var í láni hjá Augsburg)
24.7. Pedro Obiang til Sassuolo (Ítalíu)
16.7. Sam Byram til Norwich
  8.7. Marko Arnautovic til Shanghai SIPG (Kína)
  5.7. Samir Nasri til Anderlecht (Belgíu)
  3.6. Lucas Pérez til Alavés (Spáni)
  1.6. Edimilson Fernandes til Mainz (Þýskalandi) (var í láni hjá Fiorentina)

Varnarmaðurinn Jesús Vallejo (2) er kominn til Wolves sem lánsmaður …
Varnarmaðurinn Jesús Vallejo (2) er kominn til Wolves sem lánsmaður frá Real Madrid en hér tekur hann við bikarnum þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar 21-árs landsliða í sumar. AFP


WOLVES

Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Lokastaðan 2018-19: 7. sæti.

Komnir:
  6.8. Renat Dadashov frá Estoril (Portúgal - lánaður til Pacos de Ferreira)
30.7. Patrick Cutrone frá AC Milan (Ítalíu)
27.7. Jesús Vallejo frá Real Madrid (Spáni) (lán)
  1.7. Leander Dendoncker frá Anderlecht (Belgíu) (var í láni frá Anderlecht)

Farnir:
  2.8. Niall Ennis til Doncaster (lán)
30.7. Will Norris til Ipswich (lán)
13.7. Ivan Cavaleiro til Fulham (lán)
  3.7. Hélder Costa til Leeds (lán)
  1.7. Kortney House til Aston Villa (var í láni hjá Villa)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert