Maður andstæðna

Jose Mourinho
Jose Mourinho AFP

Knattspyrnustjórinn José Mourinho er aftur kominn í sviðljósið. Hann átti sviðið í breskum fjölmiðlum í gær. Ef knattspyrnuheiminn má kalla sirkus þá er Mourinho sirkusstjórinn.

Allt frá því Portúgalinn hljóp fagnandi eftir hliðarlínunni á Old Trafford árið 2004, þá knattspyrnustjóri Porto, hafa sparkelskir hafa mikinn áhuga á þessari persónu. Enda er hann maður andstæðna. Getur bæði verið einstaklega sjarmerandi en einnig óþolandi. Að mér skilst.

Sökum hegðunar Mourinho í fjölmiðlum, og í kringum knattspyrnuleiki síðasta áratuginn, hafa margir spreytt sig á því að sálgreina kappann. Telja margir að í honum blundi einhvers konar minnimáttarkennd. Aðrir telja að hann hafi aldrei komist yfir mikla höfnun.

Bakvarðapistilinn í heild sinni er að finna í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert