Leikið þétt á Englandi frá 17. júní

Leikmenn Liverpool á æfingu en þeir eru aðeins sex stigum …
Leikmenn Liverpool á æfingu en þeir eru aðeins sex stigum frá enska meistaratitlinum þegar þeir eiga níu leikjum ólokið. AFP

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur staðfest leikjadagskrána eftir kórónuveiruhléið. Tveir frestaðir leikir fara fram 17. júní og síðan taka við 30. og 31. umferðin þar sem leikið verður á hverjum degi frá 19. til 25. júní.

Leikirnir eru þessir:

Miðvikudagur 17. júní:
17.00 Aston Villa - Sheffield United
19.15 Manchester City - Arsenal

Föstudagur 19. júní:
17.00 Norwich - Southampton
19.15 Tottenham - Manchester United

Laugardagur 20. júní:
11.30 Watford - Leicester
14.00 Brighton - Arsenal
16.30 West Ham - Wolves
18.45 Bournemouth - Crystal Palace

Sunnudagur 21. júní:
13.00 Newcastle - Sheffield United
15.15 Aston Villa - Chelsea
18.00 Everton - Liverpool

Mánudagur 22. júní:
19.00 Manchester City - Burnley

Þriðjudagur 23. júní:
17.00 Leicester - Brighton
19.15 Tottenham - West Ham

Miðvikudagur 24. júní:
17.00 Manchester United - Sheffield United
17.00 Newcastle - Aston Villa
17.00 Norwich - Everton
17.00 Wolves - Bournemouth
19.15 Liverpool - Crystal Palace

Fimmtudagur 25. júní:
17.00 Burnley - Watford
17.00 Southampton - Arsenal
19.15 Chelsea - Manchester City

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert