Man. City - Tottenham, staðan er 0:3

James Maddison skoraði fyrstu tvö mörk Tottenham.
James Maddison skoraði fyrstu tvö mörk Tottenham. AFP/Adrian Dennis

Manchester City og Tottenham mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Etihad-leikvanginum í Manchester klukkan 17.30.

Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Manchester City er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool, en Tottenham er með 16 stig og var í tíunda sæti fyrir leiki dagsins.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Arsenal 3:0 Nottingham F. opna
90. mín. Leik lokið Sannfærandi og sanngjarn sigur Arsenal í dag.

Leiklýsing

Man. City 0:3 Tottenham opna loka
88. mín. Brennan Johnson (Tottenham) á skot í stöng Færi! Fær hann í gegn, fer framhjá Ederson en skýtur í stöngina úr þröngu færi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka