Liverpool og Fulham gerðu 2:2-jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.
Andreas Pereira og Rodrigo Muniz skoruðu mörk Fulham. Cody Gakpo og Diogo Jota skoruðu mörk Liverpool en Andrew Robertson fékk beint rautt spjald.
Mörkin og helstu atvik má sjá í myndskeiðinu en mbl.is sýnir efni úr enska fótboltanum í samvinnu við Símann Sport.