EM-treyju Englands lekið á netið

Harry Kane verður væntanlega fyrirliði Englands á EM á næsta …
Harry Kane verður væntanlega fyrirliði Englands á EM á næsta ári. AFP

Treyjunni sem enska landsliðið mun leika í á EM karla í fótbolta á næsta ári hefur verið lekið á netið, en hún er hönnuð af Nike. 

Treyjan er nokkuð frábrugðin þeirri sem var notuð í undankeppninni. Merki Englands og Nike eru saman í miðjunni í staðinn fyrir á hliðunum.

Þá eru komnar rendur á hliðar treyjunnar, sem hafa vakið misgóð viðbrögð á samfélagsmiðlum. 

Myndir af treyjunni má sjá hér fyrir neðan. 

Treyjan sem England spilar í á EM á næst ári.
Treyjan sem England spilar í á EM á næst ári.
Merki enska landsliðsins og Nike eru saman í miðjunni.
Merki enska landsliðsins og Nike eru saman í miðjunni.
Rendurnar á hliðinni hafa ekki vakið mikla lukku.
Rendurnar á hliðinni hafa ekki vakið mikla lukku.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert