Arsenal - Mónakó, staðan er 2:0

William Saliba hjá Arsenal og Breel Embolo hjá Mónakó í …
William Saliba hjá Arsenal og Breel Embolo hjá Mónakó í leiknum í kvöld. AFP/Glyn Kirk

Arsenal tekur á móti Mónakó í 6. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Emirates-leikvanginum í Lundúnum klukkan 20 í kvöld.

Arsenal er í 12. sæti deildarinnar og Mónakó er sæti neðar, bæði með tíu stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Arsenal 2:0 Mónakó opna loka
86. mín. Arsenal fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert