Arsenal tekur á móti Mónakó í 6. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Emirates-leikvanginum í Lundúnum klukkan 20 í kvöld.
Arsenal er í 12. sæti deildarinnar og Mónakó er sæti neðar, bæði með tíu stig.
Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.
Arsenal | 2:0 | Mónakó | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
86. mín. Arsenal fær hornspyrnu | ||||
Augnablik — sæki gögn... |