Þrenn gullverðlaun á Vestfjarðarmótinu

Valur Richter, fyrir miðju, fór mikinn á mótinu.
Valur Richter, fyrir miðju, fór mikinn á mótinu. Ljósmynd/Opna Vestfjarðarmótið

Valur Richter og Bára Einarsdóttir unnu þrenn gullverðlauna á Opna Vestfjarðarmótinu í skotfimi sem haldið var á Ísafirði um nýliðna helgi.

Valur vann til gullverðlauna í 50 metra liggjandi riffli, í þrístöðu og í liðakeppni með liði sínu Skotís.

Bára vann gullverðlauna í 50 metra liggjandi riffli, þrístöðu og með liði sínu Skotís í liðakeppninni.

Úrslit Vestfjarðarmótsins:

50. M liggjandi riffli:

1. Sæti  Valur Richter  ( Skotís) með 611,6 stig
2. Sæti Guðmundur Valdimarsson ( Skotís)  með 607,9 stig
3. sæti Ívar Már Valsson ( Skotís) með 605,2 stig

1. Sæti Bára Einarsdóttir ( Skotís )  með 610,9 stig
2. Sæti Guðrún Hafberg (Skotís) með 580 stig
3. Sæti Margrét Alfreðsdóttir ( SKotís) með 561,5 stig

Liðakeppni í karlaflokki:

  1. Sæti Skotís  A- lið með  1825 stig
  2. Sæti Skotfélag Reykjavíkur með 1784 stig
  3. Sæti Skotís B-Lið

Liðakeppni í kvennaflokki:

  1. Sæti  Lið Skotís A lið með 1752 stig

Þrístaða:

  1. Sæti  Valur Richter  ( Skotís) með 1035 stig
  2. Sæti Leifur Bremnes ( SKotís) með 937 stig
  3. Sæti Ingvar Bremnes ( skotís ) með 936 stig 
  1. Sæti Bára Einarsdóttir ( Skotís )  með 1070  stig
  2. Sæti Guðrún Hafberg (Skotís) með 885 stig
  3. Sæti Margrét Alfreðsdóttir ( SKotís) með 841 stig

Liðakeppni:

  1. Sæti karla Skotís  með 2908 stig
  2. Sæti kvenna Skotís með 2796 stig
Bára Einarsdóttir, fyrir miðju, var öflug í kvennaflokki.
Bára Einarsdóttir, fyrir miðju, var öflug í kvennaflokki. Ljósmynd/Opna Vestfjarðarmótið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert