Landsliðskonur sýna gagnlegar æfingar

Hér voru Eva Björk Davíðsdóttir og Lovísa Thompson samherjar í …
Hér voru Eva Björk Davíðsdóttir og Lovísa Thompson samherjar í vörninni hjá Gróttu og reyndu að stöðva Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram. mbl.is/Golli

Handknattleikssamband Íslands er með átakið „Æfum heima“ í gangi á samfélagsmiðlum en þar sýnir landsliðsfólk í handbolta ýmsar æfingar sem hægt er að gera í einangruninni heima.

Í dag sýndu landsliðskonurnar Eva Björk Davíðsdóttir frá Skuru í Svíþjóð og Lovísa Thompson úr Val æfingar sem geta komið mörgum til góða og má sjá í myndskeiðinu hér fyrir neðan.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert