Myndu „aldrei í lífinu“ halda með Dönum

Danir fjölmenntu í Jyske Bank Boxen og seldust dönsku landsliðstreyjurnar …
Danir fjölmenntu í Jyske Bank Boxen og seldust dönsku landsliðstreyjurnar upp löngu fyrir leik. AFP

Íslendingar virðast flestir halda með Noregi í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta 2019 sem nú stendur yfir. Í hálfleik er staðan 11:18 og lítur allt út fyrir að Danir taki heimsmeistaratitilinn á heimavelli.

Um sannkallaðan Norðurlanda- og nágrannaslag er að ræða, en heimamenn í Danmörku fjölmenntu heldur betur í Jyske Bank Boxen og seldist landsliðstreyja Dana upp löngu fyrir leik. 

Ef marka má Twitter vilja Íslendingar frekar sjá Norðmenn taka titilinn.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka