Færri bú og rekin með tapi

Loðdýrabú voru rekin með tapi á árunum 2014-2017. Rekstraraðilum í loðdýrarækt fækkaði um 13 frá árinu 2013 til ársins 2017, og störfuðu þá 30 aðilar í greininni. Þetta kemur fram í frétt Hagstofu Íslands.

Tekjur þeirra námu 726 milljónum króna árið 2017 og 86% tekna mátti rekja til sölu loðdýraafurða. Gjöld námu 873 milljónum króna það ár og skiptust þau þannig: vöru- og hráefnisnotkun 376 m.kr. (43,1%), laun og launatengd gjöld 208 m.kr. (23,9%), annar rekstrarkostnaður 202 m.kr. (23,2%) og fyrningar 87 m.kr. (9,9%). 

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK