Fá 60 aura fyrir hverja spilun

Spotify borgar íslenskum tónlistarmönnum 60 aura fyrir hverja hlustun í …
Spotify borgar íslenskum tónlistarmönnum 60 aura fyrir hverja hlustun í áskriftarveitunni, en greiðsla er mismunandi eftir því hvar er hlustað.

Íslenskir tónlistarmenn hafa komið efni sínu í talsverða dreifingu gegnum tónlistarveituna Spotify.

Í nokkrum tilvikum hafa lítið þekktir listamenn fengið milljónir manna til að hlusta á tónlist sína. Sindri Freyr Guðjónsson er einn þeirra.

Í samtali við ViðskiptaMoggann í dag segir hann að sér teljist til að hann fái um 60 aura fyrir hverja hlustun.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK