Viðbrögð við krísum æfð

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, ráðgjafi hjá Aton.JL
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, ráðgjafi hjá Aton.JL Ljósmynd/Baldur Kristjánsson.

Víða um heim eru fyrirtæki farin að undirbúa sig betur fyrir krísur; óvænta atburði sem erfitt er að sjá fyrir. Krísur geta verið fyrirtækjum dýrkeyptar, bæði fjárhagslega og einnig hvað varðar þann orðsporshnekki sem þau geta orðið fyrir.

Er þetta á meðal þess sem rætt verður á fimmtudaginn næstkomandi á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) þar sem farið verður yfir starfshætti varðandi öryggismál og viðbrögð við óvæntum atburðum sem kunna að koma upp í geiranum.

Á meðal þeirra sem taka til máls er Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, ráðgjafi hjá Aton.JL sem í samstarfi við SAF mun einnig halda námskeið í nóvember fyrir stjórnendur um krísustjórnun.

Fréttina má lesa í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK