Yfirveguð í ókyrrð flugsins

Jónína Ósk Sigurðardóttir.
Jónína Ósk Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í alþjóðlegum flugrekstrarheimi þekkja flestir hana undir nafninu Nina Jonsson en hún var skírð Jónína Ósk Sigurðardóttir. Hún hefur lengst af búið í Bandaríkjunum og á að baki þriggja áratuga reynslu af flotastjórnun stærstu flugfélaga í heimi.

Hún hefur komið að kaupum og sölu á yfir 1.000 farþegaþotum og þyrlum á ferlinum og er hvergi nærri hætt. Næsta stopp er stjórn Icelandair Group þar sem hún tók sæti á föstudaginn síðasta, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Ekkert virðist koma henni úr jafnvægi enda hefur hún staðið af sér gjaldþrot og sameiningar í síkvikum heimi flugfélaganna. Hún veit sem er að félögin sveiflast upp og niður og öll él birtir upp um síðir. Í fyrsta viðtalinu sem Nina veitir íslenskum miðli fer hún yfir ferilinn og þau tækifæri sem hún sér í kortunum fyrir Icelandair.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK