BMW og Volkswagen sektuð fyrir samráð

Mynnd úr safni.
Mynnd úr safni. AFP

Samkeppniseftirlit Evrópusambandsins sektaði í dag þýsku bifreiðaframleiðendurna Volkswagen og BMW um 875 milljónir evra fyrir samráð fyrirtækjanna um þróun á mengunarvarnarbúnaði fyrir dísildrifna bíla. 

Bifreiðaframleiðandinn Daimler slapp við sekt gegn þátttöku í rannsókn málsins, en framleiðandinn gerði eftirlitinu fyrst viðvart um samráðið. 

Framleiðendurnir tveir komu sér saman um að takmarka virkni mengunarvarnarbúnaðarins þannig að hreinsun á útlosun færi ekki umfram lágmarks viðmið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK