Selt á 275 milljónir

Háahlíð 16 í Reykjavík.
Háahlíð 16 í Reykjavík. mbl.is/Baldur

Einbýlishúsið Háahlíð 16 í Reykjavík hefur verið selt fyrir 275 milljónir króna. Það er að líkindum eitt hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir einbýlishús í Hlíðunum en staðsetningin er einstök. Húsið er efst uppi á hæð og frá norðurhlið efri hæðar er útsýni yfir miðborg Reykjavíkur og út á sundin.

Nýverið var settur upp skjöldur við inngang hússins og er það nú merkt sem bústaður sendiherra Indlands á Íslandi.

Kaupendur hússins voru tvö íslensk félög, Byssubrandur og Landsá, sem íslenskir ríkisborgarar eru skráðir fyrir. Meðal þeirra Vigdís Þórarinsdóttir fjárfestir.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK