Minnist móður sinnar og opnar kaffihús

Haraldur Þorleifsson.
Haraldur Þorleifsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Athafnamaðurinn Haraldur Ingi Þorleifsson hyggst opna nýtt kaffihús, bar og kvikmyndahús á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík í nóvember nk. Staðurinn heitir Anna Jóna í höfuðið á móður Haraldar sem lést í bílslysi þegar hann var aðeins ellefu ára gamall.

Spurður um hvenær hugmyndin hafi kviknað segir Haraldur í samtali við ViðskiptaMoggann að hún hafi orðið til fyrir allmörgum árum síðan.

Yfirbragð staðarins verður mjúkt, fallegt og litríkt að sögn Haraldar.
Yfirbragð staðarins verður mjúkt, fallegt og litríkt að sögn Haraldar.

„Sjálfum finnst mér ekki endilega þægilegt að vera í stórum hópi en hins vegar finnst mér gaman að búa til stemningu fyrir annað fólk.“

Nánar er rætt við Harald í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK