DJ Bambi er skáldsaga ársins 2023

Skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, DJ Bambi, er besta skáldsaga ársins að mati menningarblaðamannanna Árna Matthíassonar og Ragnheiðar Birgisdóttur. 

„Þetta er frábær bók,“ segir Árni Matt um bókina í uppgjörsþætti þeirra Ragnheiðar í Dagmálum. DJ Bambi segir af trans konunni Logn sem dreymir um að vera grafin í „réttu hylki“. 

Ragnheiður segir bókina yndislestur en þó fulla af dýpt. 

Bók Auðar Övu, DJ Bambi, er valin besta skáldsaga ársins …
Bók Auðar Övu, DJ Bambi, er valin besta skáldsaga ársins 2023. mbl.is/Kristinn Magnússon

Armeló og Náttúrulögmálin komust líka á blað

Á blað komust einnig Armeló eftir Þórdísi Gísladóttur og Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl. 

Armeló segja þau „óvenjulega ferðasögu um óvenjulega söguhetju“ en Náttúrulögmálin kalla þau „vestfirskt töfraraunsæi“.

Árni og Ragnheiður gerðu upp bókaárið 2023 og völdu bækur sem þeim þótti standa upp úr. Þáttinn í heild má nálgast hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera skapandi og ná árangri þarft þú að yfirgnæfa gagnrýnisröddina innra með þér. Mundu að ekki eru allir viðhlæjendur vinir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera skapandi og ná árangri þarft þú að yfirgnæfa gagnrýnisröddina innra með þér. Mundu að ekki eru allir viðhlæjendur vinir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Loka