Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Sandra María Jessen skoraði sína fyrstu fernu á ferlinum í efstu deild kvenna í fótbolta á laugardaginn þegar Þór/KA sigraði FH, 4:0, í annarri umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði.

Clippers jafnaði metin í Dallas

(3 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Einvígi Los Angeles Clippers og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta er hnífjafnt eftir fjóra leiki, 2:2, en Clippers vann fjórða leik liðanna í Dallas í kvöld, 116:111.

Þá mætir fólk á þessa leiki

(3 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við byrjuðum illa og svo var sárt að missa Dani af velli,“ sagði Þorleifur Ólafsson þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í samtali við mbl.is í kvöld. Grindavík mátti þola naumt tap, 83:79, á heimavelli gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Smáranum.

Landsliðskonan unga á slysadeild

(4 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikskonan Jana Falsdóttir, 18 ára leikmaður Njarðvíkur og íslenska landsliðsins, fékk þungt höfuðhögg í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Grindavíkur í undanúrslitum Íslandsmótsins í kvöld.

Elska að spila á Íslandi

(4 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Danska landsliðskonan Ena Viso fyrirliði Njarðvíkur var kampakát þegar hún ræddi við mbl.is í kvöld enda nýbúin að fagna útisigri á Grindavík, 83:79, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í Smáranum í Kópavogi.
INNLENT Finnur Ricart Andrason var í gær endurkjörinn forseti Ungra umhverfissinna.
SMARTLAND Húsið er 145 fm að stærð og var reist 1906.
ÍÞRÓTTIR Gregg Ryder, þjálfari KR, var eðlilega nokkuð svekktur eftir tap gegn Breiðabliki, 3:2, á Meistaravöllum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld.

Atli Örvarsson hlaut BAFTA verðlaunin

(4 hours, 35 minutes)
FÓLKIÐ Kvik­myndatón­skáldið og pí­an­ist­inn Atli Örvars­son hlaut í kvöld bresku kvik­mynda- og sjón­varps­verðlaun­in BAFTA fyr­ir tónlist sem hann samdi fyr­ir þáttaröðina Silo.
ÍÞRÓTTIR Sigursteinn Arndal þjálfari FH var eðlilega svekktur með að lið hans FH hafi ekki tryggt sér farseðilinn í úrslitaeinvígið í Íslandsmóti karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir ÍBV í Kaplakrika í hádramatískum leik.
INNLENT Lokadagur HönnunarMars var í dag og bauð Elliðaárstöð til fjölskylduviðburðar þar sem lögð var áhersla á nýsköpun, hönnunarhugsun og hugmyndaheim barna.

Blinken fer til Ísraels og Jórdaníu

(4 hours, 50 minutes)
ERLENT Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun ferðast til Ísraels og Jórdaníu í vikunni samkvæmt fréttatilkynningu bandaríska utanríkisráðuneytisins.

Elmar er ágætur í handbolta

(4 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn gegn FH í kvöld en Eyjamenn lögðu FH að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Kaplakrika, 29:28.
INNLENT Gosopið við Sundhnúkagíga gæti stækkað enn meira ef kvikuframleiðni gossins eykst, sem er líklegt að mati eldfjallafræðings. Landris virðist farið að hægja á sér sem gæti þýtt að það sé „eitthvað í aðsigi.“

ÍBV gefst aldrei upp

(5 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Elmar Erlingsson leikmaður ÍBV átti stórkostlegan leik í kvöld og skoraði sigurmark ÍBV sem vann FH í þriðju undanúrslitaviðureign liðanna í Kaplakrika.

„Skil KR-ingana mjög vel“

(5 hours, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sína menn eftir útisigur á KR, 3:2, í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Njarðvík er komin í 1:0 gegn Grindavík í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir sigur, 83:79, í fyrsta leik liðanna í Smáranum í Kópavogi í kvöld, þar sem Grindavík leikur heimaleiki sína.
INNLENT Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir ráðuneyti sitt fylgjast vel með þátt­töka barna á Íslandi í al­menn­um bólu­setn­ing­um, enda sé tilefni til. Hann segir ekki hafa komið til greina að setja á bolasetningarskyldu hér á landi.
ERLENT Að minnsta kosti 14 manns hafa látið lífið og 31 annar eru slasaðir eftir rútuslys í Mexíkó.
INNLENT Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.
ÍÞRÓTTIR Breiðablik gerði góða ferð í Vesturbæinn í kvöld og vann sigur á heimamönnum í KR, 3:2, í fyrsta grasleik sumarsins í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
ERLENT Simon Harris, forsætisráðherra Írlands, segir að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við straumi hælisleitenda sem komi til landsins
ÍÞRÓTTIR FH og ÍBV áttust við í þriðja leik sínum í undanúrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta í kvöld og lauk leiknum með sigri ÍBV 29:28.
INNLENT Ökumaður á fimmtugsaldri var handtekinn í kvöld eftir að lögregla veitti honum eftirför í Voga- og Laugarneshverfi. Mikil hætta er sögð hafa stafað af aksturslagi mannsins, sem keyrði á ofsahraða í vistgötum.
FERÐALÖG Kona leitar ráða hjá ferðaráðgjafa en hún á í mesta basli með eiginmanninn sem vill skipta öllum ferðaútgjöldum jafnt til helminga þrátt fyrir að hann þéni þrisvar sinnum meira en hún.
SMARTLAND Hvað finnst þér um hælaskóna?
ÍÞRÓTTIR „Ég er mjög ánægður með byrjunina hjá okkur, spilum vel og við skorum mark en fáum svo tvö mörk á okkur og mér finnst að það verði að skoða það aðeins, vil ekki segja hvað ég er að hugsa núna. Hvet ykkur til að skoða það,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 4:2 tap fyrir Víkingum í Víkinni í dag þegar leikið var í 4. umferð efstu deildar karla í fótbolta.

Skoraði nær helming stiganna

(6 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR New York Knicks er komið í afar góða stöðu í átta liða úrslitum Austurdeildar NBA í körfubolta eftir útisigur gegn Philadelphia 76ers, 97:92, í fjórðu viðureign liðanna í Philadelphia í kvöld.

Menn svindla á hlaupunum sínum

(7 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkinga var sáttur við sigurinn þó aðeins hafi vantað uppá í 4:2 sigri á KA í Víkinni í dag þegar leikið var í 4. umferð efstu deildar karla í fótbolta.
ERLENT Oleksandr Syrskyi, æðsti hershöfðingi Úkraínu, segir að ástandið í framlínunni hafi versnað í ljósi margra árása Rússa.

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

(7 hours, 31 minutes)
INNLENT Brotum gegn öllum opinberum starfsmönnum lögreglunnar og héraðssaksóknara hefur fjölgað umtalsvert á liðnum áratug. Árið 2013 voru skráð brot 146 í heildina en árið 256. Mest fjölgaði brotum milli ára frá 2022 til 2023, þegar brotum fjölgaði alls um 45. Í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra ríflega sexfaldaðist fjöldi brota.

Freyr getur enn bjargað Kortrijk

(7 hours, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk geta enn haldið sæti sínu í A-deild belgísku knattspyrnunnar eftir gríðarlega dýrmætan útisigur á Molenbeek í dag, 1:0.
ÍÞRÓTTIR Stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Burnley hefur verið ákærður fyrir níðsöngva um München-flugslysið er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.
FJÖLSKYLDAN Þetta er magnað!
ICELAND Yesterday, Krist­inn Magnús­son, photographer for the newspaper Morgunblaðið and mbl.is, received the prize for news photo of the year 2023. The photo was taken at ­Hallgrímskirkja church where the residents of Grindavík came together in November.
INNLENT Stór lögregluaðgerð stendur nú yfir í Vogahverfi í Reykjavík.
INNLENT Lögregla fékk aðstoð sérsveitarmanna og þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar þegar hún handtók mann grunaðan um ölvunarakstur á Grímsfjalli í gær.
INNLENT Flytja þurfti tvo á sjúkrahús eftir að buggy bíll valt nálægt flugvellinum við Sandskeið síðdegis í dag.

Hjartslátturinn fór aðeins upp

(8 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Heimir Guðjónsson þjálfari FH var vitaskuld kátur eftir sigur á ÍA, 2:1, á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag.
ÍÞRÓTTIR Reynsla og agi skipti sköpum þegar Víkingar tóku á móti KA í 4. umferð efstu deildar karla í fótbolta í Víkinni í dag.

Mögnuð þrenna Orra gegn AGF

(8 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Steinn Óskarsson var hetja FC Köbenhavn í dag þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði magnaða þrennu sem færði liðinu sigur á AGF, 3:2, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
MATUR „Það eru margir sem halda að ég sé síeldandi og bakandi. Það er ekki alveg rétt en Jakob Helgi kærasti minn er algjör meistarakokkur og sér iðulega um að elda kvöldmatinn heima hjá okkur.“
ÍÞRÓTTIR Manchester City vann Nottingham Forest á City Ground í Nottingham í dag. Kevin De Bruyne lagði upp bæði mörk City.
ÍÞRÓTTIR „Þetta var svolítið jafnt og þetta gat dottið báðum megin,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson leikmaður ÍA í samtali við mbl.is eftir 1:2-tap liðsins gegn FH í Bestu deildinni í fótbolta í dag.
ERLENT Tveir úkraínskir karlmenn voru stungnir til bana í suðurhluta Þýskalands í gærkvöld og var rússneskur maður handtekinn en hann er grunaður um verknaðinn.

Afturelding aftur í forystu

(9 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding vann Gróttu í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild kvenna í handbolta að Varmá í dag. Staðan í einvíginu er 2:1 fyrir Mosfellinga.
INNLENT Búast má við því að afl eldgossins við Sundhnúkagíga aukist innan næstu 48 tíma. Gígurinn gæti þá opnast enn frekar.
ÍÞRÓTTIR Manchester City heldur í við Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eftir 2:0 sigur á Nottingham Forest á City Ground í Nottingham í dag.

Fimm dauðir hvolpar fundust í poka

(9 hours, 45 minutes)
INNLENT Hræ af fimm hvolpum fundust í poka í Mosfellsbæ í dag.

Brynjólfur skoraði og Júlíus vann

(9 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði seinna mark Kristiansund sem gerði 2:2 jafntefli við Loga Tómasson og félaga í Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
INNLENT Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsgleði í Iðnó að föstudagskvöldi, 26. apríl.
SMARTLAND „Ég spilaði á blokkflautu“

Arnór ósigraður sem þjálfari

(10 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Arnór Þór Gunnarsson, þjálfari Bergischer í þýsku deildinni í handbolta karla, vann annan leik sinn í röð þegar liðið tók á móti Erlangen í dag.
ERLENT Harry Bretaprins mun snúa aftur til Bretlands eftir rúma viku fyrir athöfn í tilefni 10 ára afmælis Invictus leikanna.

Dýrmætur útisigur hjá KA

(10 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA jafnaði í dag metin gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki þegar liðin mættust í Mosfellsbæ.
ÍÞRÓTTIR „Þetta var slakur leikur af okkar hálfu, sérstaklega fyrri hálfleikurinn,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, í samtali við mbl.is eftir nauman sigur liðsins gegn Vestra í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Laugardalnum í dag.
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Lyon tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í dag með sigri á löndum sínum í PSG í París í dag. Lyon vann báða leikina í einvíginu.

Arnór aftur á skotskónum

(10 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sitt annað mark í þremur leikjum fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Valur í úrslitaleiki Evrópubikarsins

(10 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur er kominn í úrslit Evrópubikars karla í handbolta eftir sannfærandi sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare í seinni undanúrslitaleik liðanna í Rúmeníu í dag, 30:24.

„Hann er líklegast fótbrotinn“

(10 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson leikur að öllum líkindum ekki með Vestra næstu sex til átta vikurnar.

Komnir í hóp tíu bestu (myndskeið)

(10 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bournemouth er í hópi tíu efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Brighton í dag, 3:0.
FERÐALÖG Það jafnast fátt á við að halda upp á hálendi með hjólið og stimpla sig þar með nær algjörlega út úr hinu daglega amstri. Að ná þessari eftirsóknaverðu náttúrutengingu, innbyrða umhverfið og þögnina og finna hið svala íslenska sumar leika um andlitið.
ÍÞRÓTTIR Þrátt fyrir að vera með 3:0 forystu í hálfleik hékk sigur Arsenal gegn grönnum sínum í Tottenham á bláþræði á lokamínútunum í viðureign liðanna á Tottenham-leikvanginum í London í dag.
INNLENT Aðgerðastjórn almannavarna rannsakaði í dag hvort ný sprunga hefði opnast í eldgosinu við Sundhnúkagíga, eftir hafa fengið ábendingar um slíkt. Svo reyndist ekki hafa gerst, heldur var þarna líklega um gróðureld að ræða að sögn Veðurstofu.

Tvö rauð og hasar á Skaganum

(10 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH gerði góða ferð á Skagann og vann 2:1-útisigur á ÍA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta en leikið var í Akraneshöllinni. Með sigrinum fór FH upp í níu stig og annað sæti, en ÍA er enn með sex stig.
ÍÞRÓTTIR Benedikt Warén reyndist hetja Vestra þegar liðið tók á móti HK í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Laugardalnum í dag.
INNLENT Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2024 féllu í hlut Birgis Thors Möllers, kvikmyndafræðings og menningarmiðlara, en verðlaunin voru afhent á hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á dögunum.
ÍÞRÓTTIR Arsenal vann 3:2 sigur á liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu dag en leikurinn fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London.

Sannfærandi í suðurstrandarslag

(11 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bournemouth vann öruggan sigur á Brighton, 3:0, þegar liðin tvö af suðurströnd Englands mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag í Bournemouth.
ÍÞRÓTTIR Halmstad, félag Gísla Eyjólfssonar og Birnis Snæs Ingasonar, er í öðru sæti í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir góðan útisigur á Värnamo í dag.
200 Björgunarskipið Sigurvin kom inn til hafnar á Siglufirði um klukkan hálf tvö í dag með bát í togi. Kælivökvi fór af kerfi bátsins og var því ekki gangfær að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar.
INNLENT Miðað við þau áform sem eru uppi verður þetta ár og það næsta með stærstu framkvæmdaárum á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að hjólastígaframkvæmdum og stórir áfangar munu nást.
INNLENT „Þetta hefur náttúrulega verið haldið síðan 2018 og er hugarfóstur Einars Bárðarsonar sem er Rótarý-félagi. Honum fannst þetta orðið of stórt fyrir einn mann að halda utan um og heyrði þá í okkur Rótarý-félögum,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, umdæmisstjóri Rótarý, í samtali við mbl.is um Stóra plokkdaginn sem er í dag.
ERLENT Eldgos hófst á eyjunni Halmahera í austurhluta Indónesíu í nótt. Öskuskýið náði rúmlega þrjá kílómetra upp í himininn og var fólk beðið um að halda sig fjarri.
ÍÞRÓTTIR Hákon Arnar Haraldsson spilaði síðustu 13 mínútur leiksins þegar Lille vann mikilvægan útisigur á Metz í frönsku deildinni í knattspyrnu í dag.
SMARTLAND Yeoman bauð í tískuveislu.
INNLENT „Það tók bara nokkrar mínútur, þeir opnuðu fyrir mig rafrænt og núna er ég kominn með margfalt umfram í meðmælum,“ segir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi í sambandi við mbl.is en hann hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt.
ERLENT Háttsettur embættismaður innan raða hryðjuverkasamtakanna Hamas greinir AFP-fréttaveitunni frá því að brugðist verði við tillögu Ísraels um vopnahlé á Gasa á morgun í Egyptalandi.
ÍÞRÓTTIR Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, kallar síðara gula spjald Kadeisha Buchanan í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær verstu ákvörðun í sögu keppninnar.
ÍÞRÓTTIR Danska ungstirnið Chido Obi-Martin hefur skorað 24 mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir U-18 ára lið Arsenal.
MATUR „Þegar ég elda nautakjöt þá vil ég hafa um það bil 54°C kjarnhita en þegar ég er með ribeye-steik þá fer ég með hitann upp í 56-58°C hita svo fitan nái að bráðna í steikinni, hún er svo góð.“

Ten Hag biður um þolinmæði

(14 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, biður stuðningsmenn að vera þolinmóðir. Ten Hag segir félagið vera í uppbyggingarfasa og það krefjist þolinmæði.
FÓLKIÐ Hinn 15 ára gamli Hafnfirðingur, Viðar Már Friðjónsson, hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni „vandamálaráðuneytisins“. Hann endurgerði og íslenskaði atriði úr kvikmyndinni Dune 2 og hlaut í verðlaun 300 þúsund krónur.

André Villas-Boas nýr forseti Porto

(15 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham vann forsetakosningar FC Porto í gær með 80% atkvæða. Hinn 86 ára Jorge Nuno Pinto da Costa hefur verið forseti síðan 1982 en nú tekur Villas-Boas við.
INNLENT Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, kemur Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttamanni til varnar og sakar fréttastjórn Rúv um ritskoðun og þöggun.

Íhuga að spila saman í sumar

(15 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spænsku tennis stjörnurnar Carlos Alcaraz og Rafael Nadal hafa rætt möguleikann að spila saman tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í sumar.

Sviðsleikurinn er svolítið mitt

(15 hours, 52 minutes)
INNLENT Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir er að gera það gott á fjölunum þessa dagana. Hún hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn og í fjórgang verið tilnefnd til Grímunnar.
ERLENT Tveir rússneskir blaðamenn hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir „öfgastefnu“. Þeir eru báðir sakaðir um að hafa unnið fyrir teymi stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní.

Stórleikur á Meistaravöllum í kvöld

(16 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR KR tekur á móti Breiðablik í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fjórir leikir eru á dagskrá í dag.

„Eitthvað gerðum við rétt“

(16 hours, 20 minutes)
INNLENT Reykjavíkurmaraþonið verður á sínum stað í ágúst enda landsmenn fyrir löngu farnir að reikna með því í kringum afmæli borgarinnar en fyrst var hlaupið haldið árið 1984. Líklega eru ekki margir sem vita að hugmyndin að hlaupinu kviknaði ekki í íþróttahreyfingunni á Íslandi heldur innanhúss hjá ferðaskrifstofunni Úrvali. Hugmyndina fékk Knútur Óskarsson og ræddi hana fyrst við Stein Lárusson.
ERLENT Þrír liðsmenn rússnesku rokk hljómsveitarinnar Korrozia Metalla voru handteknir á tónleikum sínum í gær og ákærðir fyrir að sýna nasistamerki.

Messi lék sér að New England

(16 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í 4:1 sigri Inter Miami á New England Revolution í MLS deildinni í fótbolta í nótt.

Lakers enn á lífi

(16 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Los Angeles Lakers sigruðu Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver eru enn einum sigri frá sæti í 8-liða úrslitum.
SMARTLAND Ævintýra- og útivistarhjónin Ásta Karen Helgadóttir og Filip Polách giftu sig á Vestfjörðum í ágúst í fyrra. Það var draumur þeirra beggja að halda lítið, einfalt og fallegt brúðkaup úti í íslenskri náttúru.
ERLENT Mahmud Abbas, forseti Palestínu, segir Bandaríkin vera eina land heims sem geti komið í veg fyrir að Ísraelsher ráðist inn í borgina Rafha á Gasa. Hann telur yfirvofandi innrás geta orðið „mestu hörmung í sögu palestínsku þjóðarinnar“.

Sigurvin í útkall á Skjálfanda

(17 hours, 42 minutes)
200 Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði er á leið að aðstoða bát í vélarvandræðum við Flatey á Skjálfanda. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, uppkæysingafulltrúi Landsbjargar.

Bleikjan vildi allra minnstu púpurnar

(17 hours, 51 minutes)
VEIÐI Það var kaldur gluggaveðursdagur sem Ólafur Hilmar Foss og Jose Alvarado fengu á Torfastöðum í Soginu í gær. Það kom þeim ekki á óvart enda Ólafur vel kunnur svæðinu og kallar það sinn heimavöll.

Tap gegn Ísrael og féllu um deild

(17 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Karlalandslið Íslands í íshokkí féll í gær niður í 2. deild B á heimsmeistaramótinu þegar það tapaði fyrir Ísrael í lokaleik sínum á mótinu í Króatíu, 4:2.
INNLENT Stóri plokkdagurinn er í dag og verður nú haldinn í sjöunda sinn.
INNLENT Sumarið 2018 héldu tveir Ítalir í ferð frá Akureyri og þveruðu Ísland frá norðri til suðurs á hjóli. Um haustið settu þeir ferðasögu sína með ítarlegum myndum og upplýsingum inn á vinsæla heimasíðu fyrir hjólaferðalanga og vinsældirnar láta ekki standa á sér.

Stöku skúrir víðast hvar

(18 hours, 33 minutes)
INNLENT Í dag er spáð austan strekking syðst á landinu en annars hægum vindi. Stöku skúrir víða um land, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu.

Bjó í Portúgal í 25 ár

(18 hours, 57 minutes)
FERÐALÖG „Ég fór fyrst til Portúgals sem skiptinemi á vegum AFS, fyrst Íslendinga en það var 1981. Eftir stúdentspróf ákvað ég að fara aftur og í háskólanám. Þá kynntist ég manni mínum og barnsföður,“ segir Guðlaug Rún Margeirsdóttir sem veit allt um Portúgal.
ÍÞRÓTTIR Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði enn einu sinni fyrir OH Leuven þegar lið hennar gerði jafntefli, 3:3, við Club Brugge á útivelli í belgísku A-deildinni í gær.

Weinstein fluttur á sjúkrahús

(18 hours, 59 minutes)
ERLENT Fyrrverandi kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var fluttur á sjúkrahús í New York í gær eftir að áfrýjunardómstóll ógilti dómi í kynferðisbrotamáli gegn honum.
INNLENT Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi segist hafa fengið þær undirskriftir sem vantaði fyrir framboð hennar „á núll einni“.
FJÖLSKYLDAN Pálína og María Kristín, sem kynntust í Vindáshlíð sumarið 2017, byrjuðu snemma að ræða barneignir þegar þær tóku saman og voru því himinlifandi með að verða mæður.
K100 Söngvarinn Birkir blær syngur til leiðtoga heimsins í nýju lagi.
ÍÞRÓTTIR Jan Jönsson, þjálfari kvennaliðs Stabæk í Noregi, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Vålerenga á dögunum.
MATUR Hver er og einn getur síðan valið sitt uppáhalds ofan á beyglurnar, fengið sér rjómaost og reykta lax eða avókadó, gróft salt og franskt sinnep svo fátt sé nefnt.
SMARTLAND Eignirnar eiga það allar sameiginlegt að búa yfir miklum sjarma.