American Idol-keppandi fannst látinn

Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni.
Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni. Samsett mynd

Bandaríska söngkonan Mandisa Lynn Hundley, best þekkt fyrir þátttöku sína í fimmtu þáttaröð American Idol, lést í gær, fimmtudag. Hún var 47 ára gömul.

Hundley, sem endaði í 9. sæti í hæfileikakeppninni, fannst látin á heimili sínu í Nashville. Óvíst er hvernig andlát hennar bar að en hún greindi frá baráttu sinni við þunglyndi í sjónvarpsviðtali við ABC fréttastöðina árið 2017.

Hundley keppti meðal annars á móti Chris Daughtry, Katherine McPhee og Taylor Hicks í fimmtu þáttaröð American Idol. Hicks stóð uppi sem sigurvegari.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg