Samstöðin

Samstöðin

Miðvikudagur 8. maí Heima er bezt - Helgi Pétursson Helgi Pétursson tónlistarmaður og formaður Landssambands eldri borgara er gestur í Heima er bezt að þessu sinni. Barátta fyrir hagsmunum eldra fólks á hug hans allan. Auk þess að ræða um þá baráttu verður einnig talað um árin hans í Ríó tríóinu og sorgleg endalok þeirrar sveitar.

Heima er bezt - Helgi PéturssonHlustað

8. maí 2024