Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Erlent

„Ég get ekki reynt að fegra þetta lengur.“
Ritstjóri dagblaðsins Washington Post er farinn frá og framkvæmdastjórinn segir að snúa þurfi rekstrinum við.
meira

Árásin líklega ekki vegna pólitískra hvata
Ekki er talið að svo stöddu að karlmaðurinn sem grunaður er um að hafa ráðist á Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í gær hafi gert það vegna pólitískra hvata. Var hann ölvaður og mögulega undir áhrifum fíkniefna þegar árásin átti sér stað.
meira

20 handteknir eftir skotárás í Líbanon
Tuttugu manns hafa verið handteknir í Líbanon eftir skotárás við bandaríska sendiráðið í Beirút. Árásin er sögð vera til marks um stuðning við Palestínu, samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar.
meira

Tugþúsundir mótmæltu um allt Þýskaland
Tugþúsundir mótmælenda söfnuðust saman í Þýskalandi í dag til þess að hvetja borgara til að kjósa gegn róttækum hægriflokkum í kosningum til Evrópuþingsins.
meira

Sorgmædd og skelkuð eftir árásina
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, kveðst sorgmædd og skelkuð yfir árásinni sem hún varð fyrir í gær. Að öðru leyti er hún í fínu lagi.
meira

Flugvél brotlenti í framgarði einbýlishúss
Fjórir voru fluttir á sjúkrahús í gær í alvarlegu ástandi eftir að lítil flugvél brotlenti í framgarði einbýlishúss í Denver í Colarado-ríki Bandaríkjanna.
meira

Myndir: Fagnaðarfundir við heimkomu gíslana
Miklir fagnaðarfundir voru í Ísrael í dag þegar fjórir gíslar sem höfðu verið í haldi Hamas-samtakana voru frelsaðir. Gíslarnir, þrír karlar og ein kona, hafa verið í haldi á Gasa frá hryðjuverkaárás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael þann 7. október.
meira

Maðurinn í gæsluvarðhaldi til 20. júní
Maðurinn sem er grunaður um að hafa kýlt Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur verið úrskurðarður í gæsluvarðhald til 20. júní.
meira

Leit að Michael Mosley stendur enn yfir
Dr. Clare Bailey Mosley, eiginkona Dr. Michael Mosley, greindi frá því í dag að leit að eiginmanni hennar standi enn yfir.
meira

Fjórum gíslum bjargað úr haldi Hamas
Ísraelsher hefur bjargað fjórum gíslum úr haldi hryðjuverkasamtakanna Hamas. Gíslarnir hafa verið í haldi á Gasa frá hryðjuverkaárás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael þann 7. október.
meira

Fyrrverandi geimfari lést í flugslysi
William Anders, fyrrverandi geimfari, lést í flugslysi í gær 90 ára að aldri. Anders var einn um borð í vélinni er hún hrapað undan strönd Washington-ríkis í gærmorgun.
meira

Frederiksen fékk hálshnykk við árásina
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, fékk hálshnykk við það að maður kýldi hana á torgi í Kaupmannahöfn í gær.
meira

Hjón um tírætt gifta sig í tilefni D-dags
Harold Terens, 100 ára gamall fyrrum hermaður úr seinni heimsstyrjöldinni, mun ganga að eiga Jeanne Swerlin, 96 ára unnustu sína, í franska bænum Carentan-les-Marais í dag.
meira

39 ára karlmaður handtekinn
39 ára karlmaður hefur verið handtekinn í tengslum við árás á Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í Kaupmannahöfn í gær.
meira

Segja 19 látna eftir árás Úkraínumanna á verslun
Að minnsta kosti 19 manns voru sagðir hafa fallið og fimm til viðbótar særst eftir árás Úkraínumanna á verslun í suðurhluta Kerson í Úkraínu í dag, þar sem innrásarlið Rússa ræður ríkjum.
meira

Maðurinn lést ekki af völdum fuglaflensu
Fyrsti maðurinn sem smitaðist af H5N2-afbrigði fuglaflensu lést ekki af völdum veirunnar að sögn talsmanns Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO).
meira

Afríkusambandið fordæmir fjöldamorð í Súdan
Afríkusambandið fordæmir harðlega fjöldamorð í þorpi í Súdan þar sem sagt er að 150 einstaklingar, þar á meðal 35 börn, hafi verið myrt.
meira

Heitir 225 milljónum til Úkraínu
Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag um frekari hernaðaraðstoð við Úkraínu. Stuðningurinn nemur 225 milljónum dollara eða rúmum þremur milljörðum íslenskra króna.
meira

Hæsti fossinn fer í gegnum manngert rör
Göngugarpur sem gekk upp að upptökum hæsta foss Kína varð fyrir miklum vonbrigðum á dögunum. Í ljós kom að vatn sem rennur í fossinn er veitt í gegnum rör og virðist því vera að fossinn sé, að minnsta kosti að einhverju leyti, manngerður.
meira

Skutu niður dróna og flugskeyti frá Hútum
Bandaríkjaher skaut niður fjóra dróna og tvö flugskeyti sem Hútar í Jemen skutu í átt að flutningaskipum á Rauðahafi.
meira

fleiri