Auðvitað næst ekki allt í gegn

Valmundur Valmundsson.
Valmundur Valmundsson. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands­ins, segir að fundað verði í deilu Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hjá sáttasemjara á þriðjudagsmorgun. 

„Það er ekkert nýtt að frétta annað en að það er búið að boða fund klukkan 10 á þriðjudagsmorgun. Það verður fundað hjá samninganefnd Sjómannasambandsins á morgun,“ segir Valmundur í samtali við mbl.is.

Hann segir menn vera að reyna að finna einhvern sameiginlegan flöt til að vinna að lausn í málinu.

Sjómannasambandið sendi frá sér yfirlýsingu á föstudag þar sem því var vísað á bug að Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hefðu komið til móts við flest­ar kröf­ur sjó­manna í yf­ir­stand­andi kjara­deil­u.

Valmundur segist skilja að auðvitað náist ekki allt í gegn þegar samið er, en í áðurnefndri yfirlýsingu voru taldar upp þær kröfur sem flestum hafði ekki verið vel tekið af SFS.

Þessi fullyrðing var bara þess efnis að það varð að svara henni. Það var komið til móts við fimm eða sex kröfur af tuttugu. Það segir sig eiginlega sjálft að ef komið hefði verið til móts við allar okkur kröfur þá værum við ekki í verkfalli,“ segir Valmundur.

Fram kemur í tilkynningunni að vitanlega séu útgerðarmenn einnig með sinn lista yfir kröfur sem flestum hafi verið hafnað. Það sé önnur saga. Aðspurður segir Valmundur að farið verði að skoða þær kröfur ef og þegar sest verði við samningaborðið:

„Það kemur bara í ljós, ef og þegar við byrjum að tala saman.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 596,33 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 420,36 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,32 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 299,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 395,88 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 21.997 kg
Samtals 21.997 kg
11.2.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 32.662 kg
Samtals 32.662 kg
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 596,33 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 420,36 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,32 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 299,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 395,88 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 21.997 kg
Samtals 21.997 kg
11.2.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 32.662 kg
Samtals 32.662 kg
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg

Skoða allar landanir »