Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina

    Skilafrestur minningargreina um jól og áramót

    Skilafrestur minningargreina til birtingar föstudaginn 27. desember er á hádegi Þorláksmessu, 23. desember. Skilafrestur minningargreina til birtingar laugardaginn 28. desember og mánudaginn 30. desember er á hádegi annan í jólum, 26. desember. Skilafrestur minningargreina til birtingar fimmtudaginn 2. janúar og föstudaginn 3. janúar 2025 er á hádegi á nýársdag, 1. janúar 2025.

  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
24. desember 2024 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Haukur Engilbertsson

Haukur Engilbertsson fæddist á Vatnsenda í Skorradal 10. apríl 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 14. nóvember 2024. Haukur var sonur hjónanna á Vatnsenda, þeirra Engilberts Runólfssonar, f Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2024 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jóhannesdóttir

Ragnhildur Jóhannesdóttir fæddist 15. nóvember 1945. Hún lést 4. desember 2024. Hún var jarðsungin 9. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Inga Þórey Sigurðardóttir

Inga Þórey Sigurðardóttir fæddist á Hellissandi 12. júlí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. nóvember 2024. Foreldrar Ingu Þóreyjar voru Sigurður Magnússon, verkstjóri í frystihúsinu á Hellissandi, f Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 2294 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir

Þórunn Sigurlaug Sigurðardóttir, Lilla, fæddist 28. febrúar 1949. Hún lést 9. desember 2024. Útför hennar fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Ólöf Maack Jónsdóttir

Ólöf, eða Ollýgunn eins og hún var allajafna kölluð, fæddist 1. apríl 1945 í Austur-Skálanesi, Hofssókn í Vopnafirði. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember 2024. Foreldrar Ólafar voru Vera Valborg Einarsdóttir Maack, f Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Sigþór Reynir Kristinsson

Sigþór Reynir Kristinsson fæddist 1. apríl 1970. Hann lést 8. desember 2024. Útför hans fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Theódóra Friðbjörnsdóttir

Theódóra Friðbjörnsdóttir fæddist 24. nóvember 1975. Hún lést 7. desember 2024. Útför Theódóru fór fram 16. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir fæddist 24. febrúar 1939. Hún lést 11. desember 2024. Útför Huldu fór fram 20. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1942. Hún lést 11. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Ásgeirs Einarssonar rennismiðs og Sigrúnar Þórðardóttur úr Viðey. Bræður Sólveigar eru Einar og Þórður Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2024 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Jón Geir Ágústsson

Jón Geir Ágústsson fæddist 7. ágúst 1935 á Tjörn í Ólafsfirði. Hann lést á 10. desember 2024. Útför var 19. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók