HB Grandi mun að óbreyttu taka á móti Engey RE 91 í Tyrklandi 6. janúar næstkomandi.
Þetta kemur fram á vefsvæði HB Granda.
Þar kemur fram að ahending hafi dregist nokkuð frá því sem áætlað var, en skipið er það fyrsta af þremur togurum sem félagið er með í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi.
Fyrr í haust var Akurey AK 10 sjósett þar ytra og þá voru uppsjávarskipin Venus NS og Víking AK voru smíðuð í sömu skipasmíðastöð.
Seinni skipin tvö verða afhent síðar á næsta ári, það fyrra næsta vor og það seinna næsta haust.
Siglingin til Íslands tekur um 12 daga og mun Engey koma við í Reykjavík á leið sinni til Akraness.
Á Akranesi mun Skaginn hf. setja vinnslubúnað og karaflutningskerfi í skipið. Áætlaður verktími er 9 vikur og ætti Engey því að geta farið á veiðar í lok mars.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.1.25 | 549,07 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.1.25 | 681,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.1.25 | 432,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.1.25 | 152,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.1.25 | 224,68 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.1.25 | 334,34 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
3.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 8.803 kg |
Ýsa | 591 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 9.406 kg |
3.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.727 kg |
Ýsa | 3.106 kg |
Langa | 55 kg |
Karfi | 26 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 8.935 kg |
3.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 321 kg |
Keila | 237 kg |
Karfi | 64 kg |
Hlýri | 51 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 1.870 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 3.1.25 | 549,07 kr/kg |
Þorskur, slægður | 3.1.25 | 681,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 3.1.25 | 432,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 3.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 3.1.25 | 152,55 kr/kg |
Ufsi, slægður | 3.1.25 | 224,68 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 3.1.25 | 334,34 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
3.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 8.803 kg |
Ýsa | 591 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 9.406 kg |
3.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.727 kg |
Ýsa | 3.106 kg |
Langa | 55 kg |
Karfi | 26 kg |
Steinbítur | 21 kg |
Samtals | 8.935 kg |
3.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 321 kg |
Keila | 237 kg |
Karfi | 64 kg |
Hlýri | 51 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 1.870 kg |