Kjaraviðræðum miðar vel áfram

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, formaður SFS.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, formaður SFS. mbl.is/Árni Sæberg

Vel miðar áfram í kjaraviðræðum sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, en fundað var í deilunni í dag. Fundað verður aftur á mánudag í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 og segir Heiðrún að báðar hliðar muni vinna smá heimavinnu fyrir fund mánudagsins.

„Það er ekki beint búið að afgreiða nein atriði. Þegar búið er að fara yfir heildarkröfurnar þá er hægt að taka afstöðu til einstakra krafna og þá pakkans í heild sinni, en það er ekki formlega búið að taka afstöðu til neinna krafna á þessu stigi,“ segir Heiðrún um stöðuna. Spurð hvort það sé farið að sjá fyrir endann á verkfallinu kveðst hún vona það, en það sé þó ómögulegt að segja til um það.

„Ég held að menn séu alltaf að reyna að hugsa í lausnum,“ segir Heiðrún spurð út í þennan góða gang viðræðnanna núna, og hvers vegna betur gangi nú en fyrir áramót. „Það liggur fyrir að sjómenn eru búnir að fella samning í tvígang. Það er alltaf verið að reyna að finna samning sem báðir aðilar geta við unað.“

Ekki hefur verið rætt til hversu langs tíma verður samið að sögn Heiðrúnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 628,36 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 424,89 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 4.437 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 4.784 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 25.066 kg
Ufsi 8.442 kg
Langa 756 kg
Ýsa 359 kg
Skötuselur 246 kg
Skarkoli 164 kg
Steinbítur 55 kg
Sandkoli 30 kg
Þykkvalúra 25 kg
Karfi 20 kg
Grásleppa 11 kg
Langlúra 1 kg
Samtals 35.175 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 628,36 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 424,89 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 4.437 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 4.784 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 25.066 kg
Ufsi 8.442 kg
Langa 756 kg
Ýsa 359 kg
Skötuselur 246 kg
Skarkoli 164 kg
Steinbítur 55 kg
Sandkoli 30 kg
Þykkvalúra 25 kg
Karfi 20 kg
Grásleppa 11 kg
Langlúra 1 kg
Samtals 35.175 kg

Skoða allar landanir »