Tekjuhæstu útgerðarmennirnir

Forstjóri HB Granda skipar efsta sæti listans.
Forstjóri HB Granda skipar efsta sæti listans. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tíma­ritið Frjáls Versl­un gef­ur í dag út sitt ár­lega tekju­blað en meðal efn­is þar eru áætlaðar tekj­ur tekju­hæstu út­gerðarmanna og sjó­manna lands­ins. Hér að neðan má sjá þá sem skipa tíu efstu sæt­in í flokki forstjóra og framkvæmdastjóra útgerða.

Í tekju­blaðinu er þó tekið fram að um út­vars­skyld­ar tekj­ur á ár­inu 2016 sé að ræða og að þær þurfi ekki að end­ur­spegla föst laun viðkom­andi. Mun­ur­inn get­i fal­ist í laun­um fyr­ir setu í nefnd­um og önn­ur auka­störf og hlunn­indi vegna kauprétt­ar­samn­inga. Jafn­framt hafi marg­ir tekið út sér­eign­ar­sparnað en hann telst með í út­svars­skyld­um tekj­um, seg­ir í blaðinu.

  1. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda - 3.929 þúsund krónur á mánuði.
  2. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar - 3.701 þúsund krónur á mánuði.
  3. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar - 3.535 þúsund krónur á mánuði.
  4. Þorsteinn Kristjánsson, forstjóri Eskju - 3.526 þúsund krónur á mánuði.
  5. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja - 3.091 þúsund krónur á mánuði.
  6. Magnús Kristinsson, fv. framkvæmdastjóri Bergs-Hugins - 3.033 þúsund krónur á mánuði.
  7. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims - 2.831 þúsund krónur á mánuði.
  8. Stefán Baldvin Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja - 2.780 þúsund krónur á mánuði.
  9. Steingrímur Leifsson, framkvæmdastjóri Frostfisks - 2.657 þúsund krónur á mánuði.
  10. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar - 2.622 þúsund krónur á mánuði.
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 498,55 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 264,24 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa
Kolmunni 1.703.780 kg
Samtals 1.703.780 kg
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.065 kg
Ýsa 476 kg
Keila 242 kg
Karfi 102 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 1.979 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 498,55 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 264,24 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa
Kolmunni 1.703.780 kg
Samtals 1.703.780 kg
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.065 kg
Ýsa 476 kg
Keila 242 kg
Karfi 102 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 1.979 kg

Skoða allar landanir »