Tekjuhæstu útgerðarmennirnir

Forstjóri HB Granda skipar efsta sæti listans.
Forstjóri HB Granda skipar efsta sæti listans. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tíma­ritið Frjáls Versl­un gef­ur í dag út sitt ár­lega tekju­blað en meðal efn­is þar eru áætlaðar tekj­ur tekju­hæstu út­gerðarmanna og sjó­manna lands­ins. Hér að neðan má sjá þá sem skipa tíu efstu sæt­in í flokki forstjóra og framkvæmdastjóra útgerða.

Í tekju­blaðinu er þó tekið fram að um út­vars­skyld­ar tekj­ur á ár­inu 2016 sé að ræða og að þær þurfi ekki að end­ur­spegla föst laun viðkom­andi. Mun­ur­inn get­i fal­ist í laun­um fyr­ir setu í nefnd­um og önn­ur auka­störf og hlunn­indi vegna kauprétt­ar­samn­inga. Jafn­framt hafi marg­ir tekið út sér­eign­ar­sparnað en hann telst með í út­svars­skyld­um tekj­um, seg­ir í blaðinu.

  1. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda - 3.929 þúsund krónur á mánuði.
  2. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar - 3.701 þúsund krónur á mánuði.
  3. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar - 3.535 þúsund krónur á mánuði.
  4. Þorsteinn Kristjánsson, forstjóri Eskju - 3.526 þúsund krónur á mánuði.
  5. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja - 3.091 þúsund krónur á mánuði.
  6. Magnús Kristinsson, fv. framkvæmdastjóri Bergs-Hugins - 3.033 þúsund krónur á mánuði.
  7. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims - 2.831 þúsund krónur á mánuði.
  8. Stefán Baldvin Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja - 2.780 þúsund krónur á mánuði.
  9. Steingrímur Leifsson, framkvæmdastjóri Frostfisks - 2.657 þúsund krónur á mánuði.
  10. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar - 2.622 þúsund krónur á mánuði.
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »