Engey RE heldur loks til veiða

Engey er loks á leið á veiðar.
Engey er loks á leið á veiðar. mbl.is/Árni Sæberg

Nýr togari HB Granda, Engey RE, kom inn til löndunar í Reykjavík í gær eftir stuttan prufutúr með þrettán í áhöfn og sjö tæknimenn. Um 20 tonn voru veidd af karfa til þess að reyna vinnslu- og karaflutningakerfið.

Engey kom til landsins frá Tyrklandi, þar sem skipið var smíðað, hinn 25. janúar síðastliðinn en hefur legið í Akraneshöfn síðan. Að sögn Vilhjálms hefur forritun og uppsetning rafkerfa í skipinu reynst mun viðameira verkefni en áætlað var. Skipið er háþróaður ísfisktogari, liðlega 55 metra langur og sá fyrsti af þremur sem HB Grandi lét smíða fyrir sig. Allur búnaður um borð er hinn fullkomnasti og brúin hlaðin tækjum sem eiga að auðvelda veiðar.

„Það hefur tekið mun lengri tíma en okkur óraði fyrir að samhæfa vinnslu- og karaflutningakerfi í Engey,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, en kerfið hannaði, þróaði og smíðaði fyrirtækið Skaginn 3X á Akranesi og á Ísafirði og er það hið fyrsta sinnar tegundar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.1.25 549,07 kr/kg
Þorskur, slægður 3.1.25 681,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.1.25 432,58 kr/kg
Ýsa, slægð 3.1.25 386,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.1.25 152,55 kr/kg
Ufsi, slægður 3.1.25 224,68 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 3.1.25 334,34 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 8.803 kg
Ýsa 591 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 9.406 kg
3.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 5.727 kg
Ýsa 3.106 kg
Langa 55 kg
Karfi 26 kg
Steinbítur 21 kg
Samtals 8.935 kg
3.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 321 kg
Keila 237 kg
Karfi 64 kg
Hlýri 51 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 1.870 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.1.25 549,07 kr/kg
Þorskur, slægður 3.1.25 681,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.1.25 432,58 kr/kg
Ýsa, slægð 3.1.25 386,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.1.25 152,55 kr/kg
Ufsi, slægður 3.1.25 224,68 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 3.1.25 334,34 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 8.803 kg
Ýsa 591 kg
Steinbítur 12 kg
Samtals 9.406 kg
3.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 5.727 kg
Ýsa 3.106 kg
Langa 55 kg
Karfi 26 kg
Steinbítur 21 kg
Samtals 8.935 kg
3.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.191 kg
Ýsa 321 kg
Keila 237 kg
Karfi 64 kg
Hlýri 51 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 1.870 kg

Skoða allar landanir »