Töluvert af þeim fiski sem seldur er í Norður-Ameríku undir vörumerki Icelandic Seafood er ekki íslensk sjávarafurð. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag, sem segir þennan hátt hafa verið hafðan á í töluverðan tíma, en Icelandic hafi leigt kanadíska matvælafyrirtækinu High Liner Foods vörumerkið árið 2011.
„Það er staðreynd en það er skriflegt samþykki okkar á milli um að því verði hætt. Við gerð nýs samnings á næsta ári verður því alfarið hætt. Vörumerkið hefur hingað til ekki verið markaðssett einungis fyrir íslenskar vörur en það er markmið okkar til framtíðar að svo verði og erum við að vinna í að klára það,“ er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, eiganda Icelandic.
Segir blaðið dæmi um að hvítfiskur frá Asíu, m.a. kínversk tilapía, hafi verið seld í miklu magni vestanhafs undir merkjum Icelandic Seafood.
„Ég er ekki með nákvæmar upplýsingar um hvaðan þær koma en þetta eru allt hágæðavörur sem eru undir vörumerkinu,“ segir Herdís, en samkomulagið við High Liner er sagt gilda til desember 2018.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |