Fiskur frá Kína seldur undir merkjum Icelandic

Sá fiskur sem seldur er í Norður-Ameríku undir merkjum Icelandic …
Sá fiskur sem seldur er í Norður-Ameríku undir merkjum Icelandic Seafood er ekki allur íslenskur. mbl.is/Helgi Bjarnason

Tölu­vert af þeim fiski sem seld­ur er í Norður-Am­er­íku und­ir vörumerki Icelandic Sea­food er ekki ís­lensk sjáv­ar­af­urð. Þetta kem­ur fram í Frétta­blaðinu í dag, sem seg­ir þenn­an hátt hafa verið hafðan á í tölu­verðan tíma, en Icelandic hafi leigt kanadíska mat­væla­fyr­ir­tæk­inu High Liner Foods vörumerkið árið 2011.

„Það er staðreynd en það er skrif­legt samþykki okk­ar á milli um að því verði hætt. Við gerð nýs samn­ings á næsta ári verður því al­farið hætt. Vörumerkið hef­ur hingað til ekki verið markaðssett ein­ung­is fyr­ir ís­lensk­ar vör­ur en það er mark­mið okk­ar til framtíðar að svo verði og erum við að vinna í að klára það,“ er haft eft­ir Her­dísi Dröfn Fjeld­sted, fram­kvæmda­stjóri Fram­taks­sjóðs Íslands, eig­anda Icelandic. 

Seg­ir blaðið dæmi um að hvít­fisk­ur frá Asíu, m.a. kín­versk til­apía, hafi verið seld í miklu magni vest­an­hafs und­ir merkj­um Icelandic Sea­food.

„Ég er ekki með ná­kvæm­ar upp­lýs­ing­ar um hvaðan þær koma en þetta eru allt hágæðavör­ur sem eru und­ir vörumerk­inu,“ seg­ir Her­dís, en sam­komu­lagið við High Liner er sagt gilda til des­em­ber 2018.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 293 kg
Keila 68 kg
Þorskur 33 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 24 kg
Samtals 447 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 293 kg
Keila 68 kg
Þorskur 33 kg
Ýsa 29 kg
Hlýri 24 kg
Samtals 447 kg

Skoða allar landanir »

Loka