Langt síðan Síldarvinnslan fékk nýtt skip

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar. mbl.is/Sigurður Bogi

Fulltrúar fjögurra íslenskra útgerðarfyrirtækja undirrituðu 1. desember samninga við skipasmíðastöðina VARD í Noregi um smíði sjö fiskiskipa. Skipin eru 29 metrar að lengd, 12 metrar að breidd og geta borið um 80 tonn af ísuðum fiski.

Síldarvinnslan í Neskaupstað á tvö þessara skipa og segir Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri smíðina vera fyrsta áfanga endurnýjunar ísfisktogara fyrirtækisins. Nýju skipin koma í staðinn fyrir Vestmannaey VE og Bergey VE, sem eru í eigu Bergs-Hugins, dótturfyrirtækis Síldarvinnslunnar.

„Markmiðið með nýsmíðinni er að hagræða í rekstri. Sú hagræðing næst meðal annars með því að setja tvær aðalvélar með tveimur skrúfum í skipin og nýja kynslóð rafmagnsspila. Bæta vinnuaðstöðu sjómanna og meðhöndlun afla,“ segir Gunnþór og bætir við að það sé býsna langt síðan Síldarvinnslan tók á móti nýju skipi.

Noregur samkeppnishæfur í verði

„Það hefur ekki verið ákveðið hvaða skipi verður skipt út fyrir nýsmíðina en við erum nýbúin að selja Oddeyrina svo dæmi sé nefnt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, en Samherji á eitt nýju skipanna sem samið hefur verið um.

Þorsteinn Már segir að veiking norsku krónunnar geri að verkum að Noregur sé samkeppnishæfur í verði. Þeir geti nú keppt við lönd eins og Pólland, Spán og Tyrkland. „Staða Norðmanna endurspeglar samkeppnisstöðu Íslendinga varðandi sölu á fiski,“ segir Þorsteinn Már.

Ítarlegri umfjöllun um nýju skipin sjö má finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »