Miðflokkurinn hefur óskað eftir fundi í atvinnuveganefnd Alþingis vegna stöðu samninga Íslands og Færeyja um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.
Segir í henni að Sigurður Páll Jónsson, þingmaður flokksins, hafi óskað eftir fundinum hið fyrsta. Þess er enn fremur óskað að fulltrúar utanríkis- og sjávarútvegsráðuneytis komi til fundarins auk hagsmunaaðila til að upplýsa um stöðuna og mikilvægi þess að samningar náist.
„Núgildandi samningur Íslands og Færeyja rennur að óbreyttu út um næstkomandi áramót og niðurstaða hefur enn ekki fengist í viðræðurnar. Náist samningar ekki fyrir þann tíma eru líkur á að Íslendingar hljóti ekki veiðiheimildir á uppsjávarfiski í færeyskri lögsögu,“ segir í tilkynningunni.
Lítið hefur miðað í viðræðunum undanfarnar vikur en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa Færeyingar farið fram á umtalsverða aukningu veiðiheimilda í íslenskri lögsögu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 589,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 48.292 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Samtals | 159.550 kg |
21.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.103 kg |
Ýsa | 3.375 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 7.502 kg |
21.11.24 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 19.942 kg |
Ýsa | 5.434 kg |
Ufsi | 1.052 kg |
Langa | 921 kg |
Skarkoli | 508 kg |
Karfi | 500 kg |
Samtals | 28.357 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.11.24 | 589,39 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 368,62 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 48.292 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Samtals | 159.550 kg |
21.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.103 kg |
Ýsa | 3.375 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Samtals | 7.502 kg |
21.11.24 Frár VE 78 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 19.942 kg |
Ýsa | 5.434 kg |
Ufsi | 1.052 kg |
Langa | 921 kg |
Skarkoli | 508 kg |
Karfi | 500 kg |
Samtals | 28.357 kg |