Loðna finnst á allstóru svæði

Norðfjarðarflotinn í höfn í Neskaupstað. Mynd úr safni.
Norðfjarðarflotinn í höfn í Neskaupstað. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

„Við erum komnir með um 900 tonn. Þetta er mjatl. Það er lítið að fá yfir nóttina en á daginn hafa skip verið að fá ágætis hol. Við fengum 470 tonn í gær eftir að hafa togað í um sjö tíma. Það var leitað í fyrrinótt og fram að hádegi í gær að aflokinni þriggja daga brælu,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK.

Beitir kom til Neskaupstaðar í morgun með um þúsund tonn af loðnu og fer aflinn til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

Börkur er hins vegar enn á loðnumiðunum, um 60 mílum norðaustur af Langanesi.

„Skipin hafa verið að fá ágætis hol á daginn og það er loðna á allstóru svæði en hún hefur verið töluvert dreifð. Nú er hins vegar gott lóð hjá okkur og það er gott veðurútlit næstu daga,“ segir Hjörvar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »