Loðna finnst á allstóru svæði

Norðfjarðarflotinn í höfn í Neskaupstað. Mynd úr safni.
Norðfjarðarflotinn í höfn í Neskaupstað. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

„Við erum komnir með um 900 tonn. Þetta er mjatl. Það er lítið að fá yfir nóttina en á daginn hafa skip verið að fá ágætis hol. Við fengum 470 tonn í gær eftir að hafa togað í um sjö tíma. Það var leitað í fyrrinótt og fram að hádegi í gær að aflokinni þriggja daga brælu,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Berki NK.

Beitir kom til Neskaupstaðar í morgun með um þúsund tonn af loðnu og fer aflinn til manneldisvinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

Börkur er hins vegar enn á loðnumiðunum, um 60 mílum norðaustur af Langanesi.

„Skipin hafa verið að fá ágætis hol á daginn og það er loðna á allstóru svæði en hún hefur verið töluvert dreifð. Nú er hins vegar gott lóð hjá okkur og það er gott veðurútlit næstu daga,“ segir Hjörvar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 504,12 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 464,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,73 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 403,66 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 1.399 kg
Ýsa 56 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 1.470 kg
20.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 2.899 kg
Skarkoli 23 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 2.934 kg
20.9.24 Valþór EA 313 Handfæri
Þorskur 272 kg
Samtals 272 kg
20.9.24 Emilý SU 157 Handfæri
Ufsi 208 kg
Þorskur 82 kg
Samtals 290 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 504,12 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 464,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,73 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 403,66 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 1.399 kg
Ýsa 56 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 1.470 kg
20.9.24 Ísak AK 67 Þorskfisknet
Þorskur 2.899 kg
Skarkoli 23 kg
Ýsa 12 kg
Samtals 2.934 kg
20.9.24 Valþór EA 313 Handfæri
Þorskur 272 kg
Samtals 272 kg
20.9.24 Emilý SU 157 Handfæri
Ufsi 208 kg
Þorskur 82 kg
Samtals 290 kg

Skoða allar landanir »