Salthúsið endurnýjað

Salthúsið, gula húsið fyrir miðju, er hluti af Síldarminjasafninu á …
Salthúsið, gula húsið fyrir miðju, er hluti af Síldarminjasafninu á Siglufirði, sem er mjög vinsælt meðal erlendra ferðamanna. mbl.is/Sigurður Ægisson

Smiðir frá Bygg­inga­fé­lag­inu Bergi á Sigluf­irði hafa und­an­farna mánuði lag­fært gólf­bita og burðar­virki og end­ur­nýjað gólfið á efri hæðinni í Salt­hús­inu, nýj­ustu bygg­ingu Síld­ar­minja­safns­ins. Um er að ræða fyrsta áfanga vinnu inn­an­dyra, en stefnt er að því að taka húsið í notk­un í áföng­um eft­ir því sem verk­inu miðar áfram.

Grunn­ur þess var steypt­ur í byrj­un ág­úst­mánuðar 2014. Húsið var upp­haf­lega byggt á Pat­reks­firði seint á 19. öld og flutt til Ak­ur­eyr­ar 1946. Talið er að það hafi einnig staðið á Sigluf­irði á fyrri hluta 20. ald­ar.

Efri hæðin gengur í endurnýjun lífdaga í höndum siglfirskra smiða.
Efri hæðin geng­ur í end­ur­nýj­un lífdaga í hönd­um sigl­firskra smiða. mbl.is/​Sig­urður Ægis­son

Aldrei fleiri komið en í fyrra

Það var mælt upp og teiknað af Argos ehf. fyr­ir Þjóðminja­safnið árið 1998 og því næst tekið niður og flutt að Naust­um á Ak­ur­eyri 1999 þar sem viðir þess voru geymd­ir þar til sum­arið 2014 að þeir voru flutt­ir til Siglu­fjarðar; gólf- og lof­tein­ing­arn­ar 13. júní og veggein­ing­ar og bita­stæða 17. júní. Var farið sjó­leiðina.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráðherra, tók fyrstu skóflu­stung­una 27. maí sama ár og í kjöl­farið var grafið fyr­ir sökkl­um.

Húsið er 25,74x11,98 m að ut­an­máli og 308 m2 að grunn­fleti, ein hæð með port­byggðu risi, og stend­ur á lóðinni milli Roalds­brakka og Gránu.

Aldrei hafa fleiri komið í Síld­ar­minja­safnið en í fyrra, en þá sóttu rúm­lega 26.000 manns það heim. Þar af voru rúm­lega 62% er­lend­ir ferðamenn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 537,66 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 666 kg
Þorskur 13 kg
Samtals 679 kg
16.4.25 Elín NK 12 Grásleppunet
Grásleppa 20 kg
Samtals 20 kg
16.4.25 Hafþór NK 44 Grásleppunet
Grásleppa 68 kg
Samtals 68 kg
16.4.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Karfi 47.176 kg
Þorskur 222 kg
Samtals 47.398 kg
16.4.25 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.083 kg
Þorskur 37 kg
Rauðmagi 7 kg
Samtals 1.127 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 537,66 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 666 kg
Þorskur 13 kg
Samtals 679 kg
16.4.25 Elín NK 12 Grásleppunet
Grásleppa 20 kg
Samtals 20 kg
16.4.25 Hafþór NK 44 Grásleppunet
Grásleppa 68 kg
Samtals 68 kg
16.4.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Karfi 47.176 kg
Þorskur 222 kg
Samtals 47.398 kg
16.4.25 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 1.083 kg
Þorskur 37 kg
Rauðmagi 7 kg
Samtals 1.127 kg

Skoða allar landanir »