Þrjú íslensk tæknifyrirtæki hafa samið um byggingu á fullkomnu uppsjávarfrystihúsi á eyjunni Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi.
Fyrirtækin eru Skaginn 3X, Kælismiðjan Frost og Rafeyri og á nýja verksmiðjan fullbúin að afkasta um 900 tonnum af frystum afurðum á sólarhring. Hvert stórverkefnið tekur við af öðru hjá fyrirtækjunum, sem nú vinna að byggingu stórs uppsjávarfrystihúss í Færeyjum.
Í sumar er ráðgert að um 50 starfsmenn íslensku fyrirtækjanna verði í senn á Shikotan austur við Kyrrahaf. Allt að viku gæti tekið fyrir starfsmennina að ferðast fram og til baka.
Áætlað er að búnaðurinn verði fluttur í um 90 gámum til Shikotan, flestir þeirra frá Íslandi, og gæti tekið um 70 daga að koma farminum frá Íslandi á áfangastað.
Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans 3X, segir að ef vel takist til geti margvísleg tækifæri falist í Rússlandi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.12.24 | 574,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.12.24 | 619,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.12.24 | 474,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.12.24 | 418,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.12.24 | 212,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.12.24 | 262,15 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.12.24 | 307,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 11.12.24 | 476,00 kr/kg |
11.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.633 kg |
Þorskur | 887 kg |
Keila | 362 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 5.892 kg |
11.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 257 kg |
Þorskur | 164 kg |
Sandkoli | 20 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 459 kg |
11.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 555 kg |
Ýsa | 262 kg |
Keila | 57 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 901 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.12.24 | 574,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.12.24 | 619,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.12.24 | 474,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.12.24 | 418,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.12.24 | 212,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.12.24 | 262,15 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.12.24 | 307,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 11.12.24 | 476,00 kr/kg |
11.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.633 kg |
Þorskur | 887 kg |
Keila | 362 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 5.892 kg |
11.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 257 kg |
Þorskur | 164 kg |
Sandkoli | 20 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 459 kg |
11.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 555 kg |
Ýsa | 262 kg |
Keila | 57 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 901 kg |