„Bara hroki og yfirgangur“

Grásleppa skorin hjá GPG fiskverkun.
Grásleppa skorin hjá GPG fiskverkun. mbl.is/Hafþór

Von er á reglugerð frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem fram kemur að heimilt verður að halda úti grásleppubátum í 32 daga en ekki 20 daga, eins og upphaflega var tilkynnt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fiskistofu.

Fyrstu grásleppubátarnir á þessari vertíð eru að ná 20. degi á sunnudaginn 8. apríl.

Segir í tilkynningu Fiskistofu að þeim sé nú óhætt að halda áfram veiðum í 12 daga í viðbót. Síðasti dagur grásleppuvertíðarinnar, hjá þeim bátum sem hófu veiðar á fyrsta degi, er samkvæmt þessu 20. apríl.

Nái einungis 64% af ráðgjöf

Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda, segir breytinguna algjörlega órökstudda.

„Miðað við tölur sem við höfum um þróun vertíðarinnar verður þetta til þess að við náum einungis um það bil 64% af ráðgjöf Hafró,“ segir Axel og gagnrýnir um leið skort á samvinnu stjórnvalda við sambandið.

„Þessu fylgir engin skýring, heldur þurfum við að leita eftir fundi til að fá rökstuðning fyrir þessu. Þetta er bara hroki og yfirgangur.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.2.25 623,92 kr/kg
Þorskur, slægður 9.2.25 790,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.2.25 455,61 kr/kg
Ýsa, slægð 9.2.25 411,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.2.25 245,09 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 303,57 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 9.2.25 380,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót
Þorskur 1.528 kg
Skarkoli 1.359 kg
Sandkoli 735 kg
Steinbítur 105 kg
Grásleppa 30 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 3.782 kg
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Langa 75 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 31 kg
Þorskur 28 kg
Samtals 181 kg
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 460 kg
Langa 172 kg
Ýsa 93 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 7 kg
Samtals 775 kg

Skoða allar landanir »